Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 62
Oráabelgur SYNODUS Prestastefna íslands er nœst alþingi að aldri og virðuleik af islenzkum stefnum eða sam- kundum. Segja mcetti þó, að hún vœri a5 þvi leyti eldri og merkilegri en alþing, að hún ó sér rœtur og uppruna í hinni fyrstu kristni á dögum postulanna. Islenzka prestastefnan var um margt sérstœð frá upphafi og trúlega þjóð- legri en gerðist með öðrum þjóðum. Mér er ekki kunnugt, að sögu hennar hafi verið gerð nein viðhlítandi skil, og er það ekki vanzalaust. Nú er á döfinni endurskoðun á lögum um íslenzku kirkjuna, og má telja vlst, að hlut- verk og tílhögun synodunnar verði þar ofarlega ó blaði. Þar veldur miklu, hversu til tekst. Ýms- um, — einkum prestum—, hefur fundizt sem vegur prestastefnunnar fœri mjög minnkandi hin siðari ár. Mér er sjólfum minnisstœtt, hver virðu- leiki mér þótti yfir fyrstu fundum prestastefnu, er ég sótti á námsárum mínum. Að sjólfsögðu var stúdentum augljóst sitthvað, sem betur mótti fara. Samkoman var einkar stirðleg og svifasein, sömu garpar héldu þar langar rœður aftur og aftur, og var þó e. t. v. óljóst, hvað þeir vildu segja. Nokkur bót hefur verið ráðin ó vinnu- brögðum. Aftur ó móti er efamól, að gestum eða aðkomandi þyki nú mikil reisn eða virðu- leiki yfir samkomunni. I fljótu bragði virðist hún einna llkust dálitið losaralegu námskeiði. Til nokkurra úrbóta mœtti það verða, að hin aldna samkunda fengi rýmri samastað. Slíkt skiptir móli, ef búningur og ytri ósýnd kirkju skiptir máli. Allar stéttir kjósa sér svo veglegan þingstað, sem verða má, en hér er um að rœða það, sem heyrir til Guðs ríki meðal manno, Vist er oss annt um Skólholt, Hallgr!mskirk|u og sitt- hvað fleira, en hví skyldi oss þykja minna vert um prestastefnu? ATHUGASEMD: — KRISTNIHALD MÝVETNINGA Ljóst er, að pistill ORÐABELGS undir fyrirsögn- inni „Hver elur upp börnin?" hefur valdið mis- skilningi og sórindum þar, sem slzt skyldi. Þo° þykir undirrituðum miklu miður. Mér var vel kunnugt, að séra Orn Friðriksson hafði gert set allt far um að hefja kvöldmáltíðina úr niðurlœg' ingu meðal safnaða sinna, enda eru skýrslur órœkur votfur þess, hvað óunnizt hefur. Pisti' þennan bar að sjálfsögðu ekki ó nokkurn hatt að skoða sem umsögn mlna um kristnihald Mý' vetninga fyrr né síðar. Hins vegar var aðeins vitnað til þess, er Jakobína Sigurðardóttir hefo' látið frá sér fara og það hugleift lítillega. I30" skal játað, að frúin gat um viðleitni séra Arnör og lagði honum til lasts, og kann það að haW verið yfirsjón, að þetta kom ekki fram hjó mer* Eru Mývetningar og séra Örn beðnir velvirðingor ó þessu. ENN UM UPPELDI OG GUÐRÆKNI í þessu hefti Kirkjuritsins birtist viðtal séra Guð' jóns Guðjónssonar við Eirík Þorsteinsson á Löngu" mýri. Eiríkur var lengi og er raunar enn dyg9jr trúnaðarmaður safnaðar slns, þótt hann sé hcett- ur þjónustu við messugerðir. Ég man ekki þann héraðsfund í Árnesprófastsdœmi, að hann ha" ekki verið þar, og fáliðað hygg ég, að sóknar' presti þyki í Ólafsvallakirkju, ef hann er þ°r ekki. Eirlkur segir fró heimilisguðrœkni í viðW' inu, — þeirri, sem hann vandist við I œsku, °3 til orðs kemur, að enn heldur hann siðum sinjrn í þvi efni. Sllkt mun almennara meðal eldra fólks en nokkurn grunar. Efalaust veldur barns- vaninn þar mestu. — Og það er ihugunarefm- Hvað munu þau skyggnast í ó ellidögum' börnin, sem nú alast upp? Það er kunnara en frá þurfi að segja, að guðrœkni lcera þau morð 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.