Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 77
Un9umól, sem Biblían hefir skapað. , erzlan liggur ekki á formi máls ^sarria skilningi og sagt er um skáld, a það hafi sinn eigin stíl. Þeir, sem koráðu Biblíuna, œtluðu sér ekki að ^a fram með nýjar kennisetningar a lýsa trúarlegri reynslu. Líkingin r meir í cEtt við það, er vísindamað- ,r'nn 9erir sér eigið tungumál. Til . Ss að lýsa með nœgilegri nákvœm- þá verða vísindin sífellt að finna V frœðileg heiti og tákn. Venjulegt er ekki nógu nákvœmt til þess 9egna hlutverki vísindalegra skýr- s^a á þróun náttúrunnar. Hversu , Sem tákn vísindanna eru fjarlœg gei manni, (t. d. kvaðratrótin af mínus ^mn), þá eru þau grundvölluð á því, . er utan hugmynda (imagination) ^'ndamannsins, þau samsvara ein- erlu í eðli hlutanna. Þess vegna indU- v'ð sagt, að viðfangsefni vís- s anna skapi vísindalegt mál. Á hátt hlýtur hin biblíulega guð- kj., 1 Qð skapa sín eigin hugtök, sem En'°!a orka frœðilega á leikmann. 6r ,Q ^að skal bent, að svo sem það l * Vlsmdalegum efnum, þannig er egi. °9 ' guðfrœði, hið frœðilega burS ^91^0^ er niðurstaða við- a utan hugmynda (imagination) hv rceain9sins, og samsvarar ein- I Sr a ' eðii bins raunverulega. Venju- k^ Versdagsmál er ekki nógu ná- L^mt ^1 að þjóna hinum guðfrœði- 'e9a skilningi Bibl lan var ekki rituð af Se muu ui monnum, nýjarS;ttust niður til að hugsa upp Guð annisetningar eða hugsjón um hgfJ ^un Var rituð af mönnum, sem bUrga atbugað, eða tekið þátt í at- m, sem voru upphaf nýs tíma og höfðu skynjað þýðingu þessara atburða. Þau orð, sem þeir notuðu, er skráðu Biblíuna, fengu hið ein- stœða mót sitt í deiglu hinna raun- verulegu atburða. Hin biblíulegu orð eru lík mynt, sem slegin hefir verið í myntsláttu sögunnar. Einkenni þess- ara orða eru ekki til þess að koma á framfœri hugmyndum skálda og heimspekinga aðeins. Tilgangur þeirra er að koma á framfœri boðskap um það, sem hefir átt sér stað. Guð leiddi lýð sinn út úr Egyptalandi. Hann endurreisti hina herleiddu, er harmað höfðu í Babýlon. Hann vitj- aði lýðs síns í Jesú Kristi og endur- leysti hann. Orðin eiga við raunveru- lega, áþreifanlega viðburði, sem gjörzt hafa, staðreyndir heilagrar sögu. Nýjatestamentið birtir á hverri síðu það, sem Guð hefir gert í Kristi. Þessi höfuðstaðreynd skapar nýtt tungumál, og ekkert annað tungu- mál getur komið þessu til skila". (Alan Richardson, Preface to Bible Study, bls. 85-87). Þetta felur ekki aðeins í sér það, að hver einasti predikari verður að lœra nýtt tungumál, heldur og hver einasti kristinn maður. Hann getur ekki verið kristinn maður nema hann viti einhver skil á þessu nýja máli. Auðvitað er hér ekki átt við hebresku eða grísku, heldur hið guðlega tungu- mál, sem er grundvöllur þess, að hœgt sé að lýsa starfsemi Guðs, hvort heldur er á hebresku, grísku, finnsku eða urdu. Það eru orð eins og „réttlœti", „synd", „dómur", „hjálprœði”, „iðr- un", sem alls ekki hafa sömu merk- ingu í tungumáli trúarinnar og vœru 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.