Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 79

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 79
r^srkin , / , 'ngu svo ólíkri hugsun samtím- ns/ að þag hœ^i að hafa merkingu nms n , . Ta ”ersonulega foour. P hinnar raunverulegu hlutlœgu óh>|nCreteneSS) merkingar leiddi til 0 utce9rar merkingar, (abstraction), ^9 orðið „faðir' fékk því merkingu e|.nr|ar hcestu stöðu í alheimi. Þetta það, sem Nýjatestamentið SQr^ro^essor Laeuchli hefir dregið frá ^ ^rnm atr'ði í ummyndun máls ^ nstinni merkingu til gnostiskrar jn r 'n9ar, þar sem hin kristna merk- ^ °ðskaparins glatast algjörlega.2 ^álfar um jesðm Krjst er gkki arT|ar raunverulegrar, hlutlœgrar m®r_kingar (concrete). Hann hefir ' hold og blóð. Hann er ekki 2 meðai manna. aðurinn verður orrustuvöllur milli 0 ds og anda. Hann er ekki heild. esl<ta Ver^ur þv' hinn hei:ir' 1 skilningur á manninum er af- rc®ktur. ^ 'blíulegt raunsœi (realism) vikur 4 ^r'r ^áknmáli (symbolism). Qmlatestamentinu er hafnað og ^ e því fer skilningurinn á Guði em skapara, er á samskipti við menn. 5 g ^ ert samfélag trúarinnar er á ti|v U' k'rkjan er aeon, hefir for- eru (pre-existent) og er himnesk. Dcemi k sern Pessi sýna öll merkingartap, tú|kuVarð Vegna mistaka á 2. öld í rriQi m. ms 9uðlega máls á samtíma t 'ð guðlega mál var úr lagi ^ I t . Kirkjan á 20. öld er einnig „kafin að eyrum upp“ í sama vanda. Hún hefir gert margar tilraun ir til að setja fagnaðarerindið í orð, sem hafa merkingu fyrir 20. aldar mann. Þörf þessa hefir verið brýn, vegna þess að 20. aldar maður hefir verið þjálfaður til að athuga fyrirbœri (phenomena) og þannig aflað sér þekkingarforða, sem stöðugt hefir verið staðfestur með tilraunum. Þekk- ing, fyrir 20. aldar manni, er sam- staðan við „hvernig" („know-how"). Guð er hins vegar ekki „hlutur", sem hœgt er að segja um „hvernig" („know-how"). Hann getur verið tengdur „hlutum", en samkvœmt the- ismanum, þá er hann Annar en a I I i r „hlutir". Sé þv! þekking, í rauninni og að skilningi 20. aldar manns, þetta „hvernig" („know- how"), þá fellur Guð alls ekki að ferli þeirrar þekkingar. Hann verður ekki „þekktur" þannig („knowable"). Hann er ekki þar.3 Hvernig á að túlka tungumál trú- arinnar fyrir þessu fólki? Tilraunir eru gerðar. Þýðendur eigum við. Þá skal ekki vanmeta. Þeir hafa mikilvœgt kristið starf með höndum. Þeir hafa helgað sig kristinni boðun, en þess- arar spurningar verður alltaf að spyrja hvern og einn þeirra: Er hann að fœra úr lagi, úr samhengi, með því að þýða boðskapinn á samtíma mál? Hluti af ógn þessarar aðstöðu er sá, að œrið oft fœst svarið við þessu ekki fyrr en eftir töluverðan tíma. Þá má vera að mikið tjón hafi verið unnið. Enginn efi er á því, að Fredrich Schleiermacher virtist koma fagnað- 77

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.