Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 80

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 80
arerindinu til skila í hinu vísindalega andrúmslofti, í upphafi 19. aldar, er hann predikaði í Berlín fyrir hinum menntuðu, er fyrirlitu trúna. Við s|ó- um það hins vegar nú, að hann fól Guð manninum á hendur, er hann staðhœfði, að grundvöllur trúarinnar vœri tilfinning fyrir Guði, en ekki raunveruleiki hans og opinberun. Á sama hátt virtist Barth tala það mál, er 20. aldar maður skildi á ár- unum eftir heimsstyrjöldina fyrri. Er- um við nú viss um, að hann hafi ekki úr lagi fœrt boðskap Biblíunnar? Bultmann þráði öllu öðru framar að ávarpa manninn, sem tilheyrði árun- um eftir slðari heimsstyrjöldina, en er það fagnaðarerindi Nýjatestament- isins, sem hann boðar? Hins sama má spyrja um þá Tillich og Bonhoef- fer. Erum við a I g j ö r I e g a viss, þrátt fyrir þá miklu áheyrn, sem Robinson, biskup hefir fengið, að hann hafi ekki dregið hið kristna fagnaðarerindi niður í humanisma með kristnu ívafi? I stuttu máli sagt: Er sá Guð, sem boðaður hefir verið „sem grundvöllur veru okkar", sá sami og eini Guð, sem Biblían boðar, einkum Gamlatestamentið, sá Guð, er umgekkst manninn á persónulegan hátt? Við verðum að virða þessa menn. Þeir hafa komizt í vanda mál- farserfiðleika, sem margir hafa forð- ast, en það er alls ekki víst, að þeir hafi unnið sigur á vettvangi t u n g u- máls trúarinnar. Það er stríð, sem sífellt verður að heyja að nýju. í þ r i ð j a I a g i þurfum við að íhuga ritsafn Ritningarinnar. Við þurfum þessa til að komast að raun um, hvort einhver mœlikvarði er fyr,r tungumál trúarinnar. Hvernig getum við vitað, hvort tal einhvers manns eða hóps manna, jafnvel þegar þe,r predika, að því er virðist kristindom< sé í raun og veru kristið tal? Til þeSS að svara þessari spurningu víkjom við aftur til 2. aldar. Það hefir verið á það bent, gnostikar fœrðu úr lagi merkingu „kristinna" orða, eins og orðsin5 „faðir". Þetta var vegna þess tungu' máls, sem þeir notuðu. Það er einmð mikilvcegt að veita því athygli, a^ þeir notuðu mál trúarinndr' enda þótt þeir fœrðu það úr lagi, el þeir þýddu það. Hver er undirstað0 þessa máls? Hvernig vitum við, hva er mál trúarinnar? Er til mœlikvarð1' •X'P sem hœgt er að ákvarða það meo- Á tímum gnostikanna voru orð JesU og postulanna, sérstaklega Páls °9 Jóhannesar, á vörum manna sem I' andi geymd. Einnig hinar hebresku ritningar í ritaðri geymd. höfnuðu fljótt hinni s geymd. Hún var þeim ónothcef. ÁJ'r þekkja afstöðu Markions til Gamla testamentisins. Tungumál trúarinnar< sem var á vörum manna í hinurn drottinlegu og postullegu orðum, v°r viðtekið tungumál sem grundvöHur predikunar gnostika. Mikilvœgt er a veita því eftirtekt, að gnostikar vafU vissir um þörf fyrir guðlegt tungurria ' Það varð að vera eitthvað til að þý^a' Spurningin er hins vegar: Hvað e^ þetta „eitthvað"? Hver er rót þe5S.' Hverjar eru takmarkanir þess? Hveri" veittu því viðtöku? Það var vegf10 andófs gegn gnostikum, sem ritsö Biblíunnar fór að taka á sig mynd °9 Gnostika' íðarnefndu

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.