Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 74

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 74
Bókafregnir Organistablaðið ORGANISTABLAÐIÐ, málgagn ,,Fél- ags íslenzkra organista", hefur nú komið út í þrjú ár. í 1. tbl. 4. árg. júlí 1971 er uggur í útgefendum vegna fjárhagsörðugleika blaðsins. Kirkjuritið mun harma stórlega, ef blað þetta hverfur nú sjónum manna. í áðurgreindu tbl. eru birtar rœður eða útdrœttir úr rœðum, sem fluttar voru á 10. norrœna kirkjutónlistar- mótinu, sem haldið var í Reykjavlk í júni 1970. Ulrich Teuber, docent, rœðir um guðsþjónustuna, aðstöðu- breytingu kirkjunnar sjálfrar, launa- mál og kirkjubyggingar, en auk þess er að finna í blaðinu sérstaka grein Axel Rappe um kirkjubyggingarlist, góðar ágendingar til allra, sem þurfa að byggja kirkjur. Próf. Helge Nyman rœðir um guðsþjónustuna í fortíð, nú- tíð og framtíð. Þar er í stuttu yfirliti fjallað um hygmyndir Lúthers um messuna og þróun lúthersku guðs- þjónustunnar. Sá er þó hœngur á, að íslenzka guðsþjónustan hefur ekki fylgzt með í þessari þróun í liðlega hálfa öld, og því rœðir próf. Nyman ekki beint um nútíð né heldur fra111 / JC tíð guðsþjónustu vorrar. Engu að si° ur er pistill hans hinn gagn legast'- Hann gefur oss upplýsingar um þa^' sem er að gerast með frœndþjóðuf"1 vorum. Dr. Helge Fœhn rœðir unl einstaka þœtti „klassísku" messuna ar, sem iðkuð er með frœndþjóðun1 vorum. Hann spyr m. a.: „Hvað e[ guðsþjónusta?" Og hann svarar þeirr' spurningu skýrt og skorinort. Hann vi11 fá söfnuðinum 1 hendur fie'r' þœtti messunnar en tiðkast hefur a mennt. Presturinn „annist aðeins vis!| kjarnaatriði í bœninni, umfram 0 kvöldmáltíðarbœnina (evkaristi-bcsn ina) og lokabœn með blessuninni °9 að auki predikunina að öllum ia^n aði." Ö' Dr. Fœhn rceðir einnig um söfnu inn sérstaklega, um guðsþjónustur virkum dögum, um guðsþjónustur um ákveðin efni, um tónlistina í kir^ unni, um tvískipta helgisiðabók, þ°r sem annar hlutinn fjallar um hið fast 72

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.