Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 84

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 84
—24). Slíkt traust bar hann til þess, að leyndardómur Guðs vœri opinber- aður þ a r , að í þjónustu sinni við Korintumenn, — og það var mjög óvaxtasöm þjónusta, — þó ósetti hann sér að vita ekkert ó meðal þeirra annað en Jesúm Krist, kross- festan (I. Kor. 2 : 23). Þetta er þó trú predikarans í efni og innihaldi boðunar hans. Með því að boða Krist, krossfestan og upprisinn Drottin, verður Guð veru- leiki fyrir mönnum hér og nú. Predik- arinn getur e k k i komið þessum fundi við Guð til leiðar, hann getur aðeins predikað í þeirri trú, að só fundur eigi sér stað, ef hann boðar. Þetta er trú, sem einkennir predikar. ann, ón hennar er hann enginn pred- ikari. Þetta er að predika í sannfœr- ingu um raunveruleik hins eilífa og hótt upp hafna yfir alla hluti (the transcendent). j þessu er fólgin leynd- ardómur og kraftaverk predikunar- innar. Þessi leyndardómur og krafta- verk verða ekki að fullu skýrð í mann- legu móli, og það veldur þess vegna því, að þœr hindranir, sem umlykja predikunina, munu ekki halda velli. Form predikunarinnar í síðasta kafla var spurt: „Hvert er efni predikunarinnar?" Af hinu stutt- orða svari, — boðskapur Biblíunnar, — mœtti œtla, að predikun vœri fyrst og fremst skýring ó þessum boðskap, eins Ijós og skynsamleg og framast vœri unnt. Predikari, sem gœti nóð til eigin kynslóðar með hinar biblíu- legu kennisetningar rœkti hlutverk sitt. En þetta sjónarmið er reist ó mis- skilningi. Opinberun Guðs, svo sern henni er lýst i Biblíunni, er ekki sett fram í formi kennisetninga, sem cetl- aðar eru predikaranum til útskýring0 og til túlkunar, er hentar nútíðarhugs' un og mólfari. Predikun verður ekk1 sett fram með þessum hœtti. En þe9' ar svo er gjört, jafnvel af þeim, sern eru fundamentalistar, þó kemur fi'arri hugsanaruglingur um hótt opinberun- arinnar. Þessi hugsanaruglingur kern- ur mjög fram i hinu gólausa tali unl ,,kennslupredikun“ (the teaching ser' mon") og vanda þess að kom<3 fl skila. Höfuðviðfangsefni predikarans el ekki að segja fram kennisetningar sannarlega ekki að fó fólk til að trúa þeim eins og hann trúir þeim. Höfu® efni predikarans er að túlka lífið sV°' að óheyrandinn finni þau svör, sern honum nœgja í Guði. Sé þetta sónrl skýring ó tilgangi predikunarinnal' þó er mikið af þeirri nútíma rýni, sem þegar hefir verið nefn^' annað hvort reist ó misskilning1 , því, hvað predikun er, eða reist því, sem ekki er raunveruleg pred' un. Það er gagnrýni, sem ekki kemur niður í réttan stað. Predikun er el< að setja fram kennisetningar me^ valdi, heldur túlkun ó lífinu. Að on^ œfa predikun gœti þannig byggzt þröngsýni. En það, sem nú hefir sagt verl^' felur ekki í sér, að kennisetninð komi predikaranum ekki við. Þvl . alveg öfugt farið. Sérhver predik^ verður að vera guðfrœðingur. Pre ._ ikarinn verður að skilja, hvað kenn^ setning er. Hún felur í sér þýðinð^ og samband við margbreytileika I' 5 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.