Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 61

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 61
Prestsska p sinn stundaði hann af mjkilli alúð og óhuga, var einlœgur |rúmaður og dyggur þjónn drottins ' köllunarstarfi sínu. Hann sótti vel kirkjulego fundi og predikaði stund- Urn á héraðsfundum og sagðist vel. ngum gat dulizt, að hann var heill 1 störfurn, heill í trúnni á drottin Krist °9 heill ; þjónustu kirkjunnar. Hann ^ar mjög á móti þvi að skerða vald ennar og áhrif, svo sem með sam- steypu prestakalla og öðru slíku. Sér- staklega var honum annt um Tjarnar- Prestakall og tók það dálítið sárt, er a veðið var með síðustu prestakalla- s 'Punarlögunum að sameina það reiðabólstaðarprestakalli, ekki sízt ákvœði, að prestasetrið skyldi Vera að Breiðabólstað, en með þvi Hnceltu ákaflega sterk rök. Annars ^Vndist hann mér sem prcfasti sér- _e9a samvinnuþýður og gott og °gCe9Íulegt var að starfa með honum kirkjulegum málum, eins og raun- ar a hverju öðru sviði. I k’að var ávallt gott og uppbyggi- e9t að hitta séra Sigurð. Það var ^n®gjulegt að koma til hans og 1.^ a messu hjá honum í Tjarnar- ^|r iu. Það var lika hressandi að q a hann hvar sem var utan kirkju. ag S^k' sizt var það gott og indœlt áitta hann heima i Hindisvík þar ^em hann réði ríkjum. Þar var ávallt s stQðar frábœr rausn, alúð og vin- eiT|d, en jafnframt góðlátleg glettni, amansemi og frœðimennska. Og kv^ð^kk mQáur oft að heyra vel kafði /isur og kvœði, sem hann ^ 51 sjálfur ort af ýmsum tilefnum. laQnn var alla œvi ókvœntur og barn- Us- en hjá honum var um afarlangt árabil ráðskona, frú Ingibjörg Blönd- al. Var það myndarkona og studdi hún hann vel í rausn heimilisins. Séra Sigurður bar alltaf mikla og virðulega persónu og eftir honum var jafnan tekið, hvar sem hann sást. Eftir að hann hœtti prestsskap dvald- ist hann að vetrinum mest í Reykja- vík, en fluttist jafnan með hœkkandi sól norður yfir fjöllin, norður á Vatns- nesið og heim til hinna hugljúfu œskustöðva og hins óvenjulega sum- arfagra staðar Hindisvíkur. Enginn staður og engin sveit hér á jörðu mun hafa verið honum kœrari né hugfólgnari. Þar undi hann œvinlega bezt. Á síðastliðnu vori var hann einnig tekinn að undirbúa förina norð- ur og víst hefir hann hugsað gott til þess að komast enn á ný í friðinn og fegurðina á norðurslóð. En nú tók œðri máttur í taumana. Hann var kallaður til œðri friðar og fegurðar 1 Ijóssins eilífa sumarveldi. Hann and- aðist 27. maí eftir mjög stutta legu á sjúkrahúsi. En þótt þannig skipaðist málum á annan veg en hann hafði til œtlast, þá var förinni samt stefnt norður. Eftir stutta kveðjuathöfn í Fossvogs- kapellu var lík hans flutt norður og jarðsett í Tjarnarkirkjugarði. Og eins og blessuð vorsólin hefir vermt og signt leiði hans þar, eins mun andi hans hafa fengið að laugast í Ijós- birtu œðri heims, þar sem hann hefir uppskorið trúrra þjóna verðlaun. Drottinn blessi minningu hans. Reykjavík, 11. sept. 1971, Þorsteinn B. Gíslason (frá Steinnesi) 59

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.