Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 5
í GÁTTUM Tuttugasta öld, hún er öld ungra manna, þeirra, sem breyta vilja og bylta, horfa reiðir um öxl og skella skollaeyrum við skeggrœðum gam- Qlla manna. Á slíkri öld er sjálfur Jesús byltingarseggur. „Hann hefði einnig gripið til byssunnar." Og „Guð verður rauður.".— Það er nú svo undarlegt. Jesús er ungur í hverri kynslóð. Það er líkt °g menn eigi mjög erfitt með að átta sig á, að hann er nœstum tuttugu Qlda. Og kirkjan, hún er ekki aðeins kirkja vor, heldur öllu frem- ur kirkja allra þeirra kynslóða, sem eru milli upprisu hans og vor. — Það er hrópað á nýja kirkju, nýtt fagnaðarerindi, nýja messu, nýja siði, nýtt frelsi. Hinir ungu menn vilja ekki vera bandingjar vegna Krists, heldur skœruliðar. En meira en nítján aldir eru liðnar frá því Qð skrifað var: „Jesús Kristur er í gœr og ! dag hinn sami og um ald- lrú' Hann er Alfa og Ómega. Þess vegna hlýtur kirkja hans einnig að vera söm og fyrir öldum og aIlt það annað, sem er hans og í honum. Þar með skal talin fœðing- arhátíð hans, ennfremur hið gamla boðorð: Heiðra föður þinn og móð- uh til þess að þér vegni vel og þú verðir langlífur á jörðunni. — Gcet- Urr> að því, kristnir menn, hvar vér stöndum, þegar breyta skal °9 bylta, — þegar rœtt er um nýja kirkjuskipan, þegar hrópað er á nýjan kristindóm handa skólum, þegar krafizt er nýs siðferðis, °9 mannhelgi og mannlíf eru í veði. ^að er orðtak á íslandi, að oft sé gott það, sem gamlir kveða. í hefti ^essu kynni að finnast það, sem sannar þá kenning, — m.a. predik- Un um gamla kirkju, minningar og viðhorf roskins Árnesings og þátt- Ur af guðfrœði Lúthers. Á það skal bent, að rit Lúthers um góðu verk- ln er eitt hið merkasta um kristna trú og siðfrœði. Það er auðvelt og Qðgengilegt öllum. Upphaf þess birtist í þriðja hefti þessa árs. ^uð gefi lesendum góðar hátíðir. — — G.ÓI.ÓI. 291
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.