Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 9
lengur, heldur SVEITAR- SÓKN hér FÉLAG." Kirkjan þagði. Hún beið ótekta. Hún mátti vera að því. Hún á ekki Qð deyja. Og hún sá ráðherra, þing- ^enn, háskólakennara og presta koma og halda erindi. Og hún kink- aði kolli. — „Þetta er ekki svo af- ^e<tt. Það kann að vera, að fólk skilji þetta betur svona. Að þar sé talað með einfaldari hœtti en hér Éjá mér." En hún sá einnig fleira. Stjörnu- t'iartar nœtur komu. Áður voru þœr ^ettaðar þögn og friði. Þá hafði hún verið kyrrlát og skrafað í lág- Urn, blíðum hljóðum við þá dauðu, sem lágu kringum hana. Nú barst beim skarkali blótsyrða, grófyrða, ^rinur drukkinna manna og dans- 'agatónar í skrykkjum. Fnykur af reVktóbaki og hitasvœkju, illur ^aunn, barst inn í kirkjugarðinn. °g skeið runnu, og prestar komu °g fóru, og svipur sóknarinnar fór S|nnig að breytast. Dag nokkurn fór fyrsti bíllinn fram hjá kirkjunni, og ®nn annan dag kom síminn út hing- a®- Nú safnaðist fólk ekki við kirkju- dyrnar — eins og í gamla daga. ^u voru aðrir samkomustaðir komn- lr fil sögu og áhugaverðari atburðir fylgjast með. En kirkjan var söm. Samkomuhús- í® hœddi hana. „Sérðu nú, til mín 0rna unglingarnir. Ég hef það, sem a® dregur. Þú mátt svo sem standa Parna, — gömul og gamaldags, — au' þessi skrapalaupur." Kirkjan varð fá við. En það. bar vi3 suma morgna, þegar samkomu- ^S'ð svaf, af því að það hafði ver- ið fullt kvöldið áður, að hún kallaði I Tim-sókn eða Staby og spurði, hvort þeir skildu þetta þar og hvort þeir vissu, hvaðan þessi hús vœru kom- in. Þá sagði kirkjan í Tim henni, að þau vœru frá Grundtvig. Og kirkjan í Vedersö varð djúpt hugsi. Grundt- vig, — það gat hún ekki skilið. Dag einn var hér komið trúboðs- hús. „Hver ert þú?" sagði kirkjan. „Ég er trúboðshúsið. Ég kom til þess, að hinir heilögu gœtu komið saman." „Hum. Svo, já, — þeir heilögu. Ég hafði nú haldið, að það vœru þeir, sem kœmu hingað til mín." „Nei, til þín koma þeir nú holt og bolt. Til hvers er það? Allir menn verða að snúa sér." „Eiga þeir að standa á haus?" sagði kirkjan, en iðraðist á samri stundu, þvi að hún heyrði sam- komuhúsið flissa. „Þú ert ekki nógu góð handa okk- ur," sagði trúboðshúsið. „Nú, ég er ekki heldur nógu góð handa ykkur," sagði kirkjan. „Hve- nœr œtlið þið að rífa mig?" Heiðbjarta, undur hljóða sumar- nótt kom Jesús gangandi í gegnum Hug. Hann var að koma frá guð- dómsvísitazíu í Edinborg á Skotlandi og hafði gengið yfir Vesturhafið um kvöldið. Nú kom hann gangandi upp að kirkjunni. Enginn sá hann. Hann fór inn og settist í einn bekkinn. Lengi sat hann og horfði upp að altarinu. Öðru hvoru kinkaði hann kolli. Hann leit upp að hringjara- bekknum. „Þarna stóð Larsen gamli," tautaði hann. Og hann leit upp á 295
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.