Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 12
er það ekki, að Guð metur einskis veraldar prakt. Og veröld- in skynjar hvorki né metur nokkurs það, sem Guð framkvcemir. Þessi er minn elskaði sonur, sem eg hefi velþóknun á Matt. 3:7 Þegar þetta er mœlt, þá er það sem Guð segi við okkur: Hér gef eg þér alla náð mína og allan kœrleika ásamt öllum öðr- um velgjörðum. Allt, sem eg á og býr mér í hjarta. Til þess að þú efir þetta ekki, þá gef eg þér ekki Móses eða spámann, ekki engil eða dýrling, ekki fjársjóði af gulli og silfri né aðrar gjafir jarðneskar eða himneskar, heldur elskaðan einkason minn. Þannig gef eg þér mitt eigið hjarta, hina eilífu og sönnu uppsprettu allrar náðar og vonar, sem enginn engill né sköp- un, hvorki á himni né jörðu fœr skilið. Þessi sonur minn skal vera þér tákn og tryggðarpantur um náð mína og kœrleika, þegar syndir þínar hrœða þig. Hann er frá fœðingu einka- erfingi alls hins skapaða, þannig getur þú í trú á hann verið barn mitt og erfingi, meðeigandi alls þess, sem hann á og veit- ir. Auk þess sem hann gefur þér hlutdeild í arfi sínum og réttindum, er hann hlaut í öndverðu, þá hefir hann einnig með þjáningu sinni og dauða áunnið þér það, að þú ert barn hans og samarfi að öllum gœðum hans, því að hann er œðsti- prestur þinn og hirðir. Sjá nú til. Hvað getur hann meira gjört eða gefið, — eða hvað getur eitt mannshjarta hugsað sér og þráð, sem er þessu betra og háleitara? Dr. Marfeinn Lúther: Nun Freut euch lieben Christen gmein. 298
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.