Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 18

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 18
Hér segir frá heimsókn til Halldórs á Kiðjabergi og fleiru Stillt er elfar flóð- kemst (dó áln ei aá síður áfram sína slóð Brotinn steinn í dag er landið hvítt, og óin, sem kölluð er hin hvíta, er gró og þykkjuþung. Hinu ó hún þó fremur að venjast að vera sú Ijósa prýði landsins, er falli líkt og silfurfesti um hóls og brjóst. — Hvað um það? Hún er ó sínum stað. — Þarna hefur hún runnið fró því sögur hóf- ust. Hún bar vatn til sjóvar úr PoH' rós og Kvernalœk, þegar síðasti bisk- upinn var borinn til moldar, með sama hœtti og hún hafði tekið við öllum lœkjum og vötnum úr Biskups- tungum, þegar ísleifur biskupsefni sleit hér barnsskónum. — Sago hennar yrði mikil bók, ef skróð yrði- Haustið eftir vígslu Skólholtskirkju, þeirrar nýju, kom Skúli Gunnlaugs- son, oddviti í Brœðratungu, í minja- salinn undir kirkjunni. Þar sparði hann um legstein Hannesar biskups, vildi sjó, hvort ekki vœri brotið of honum horn. Og það stóð heima- Steinninn er allstór marmari, og hef' ur brotnað af honum mikið horn að ofan. Það hefur þó ekki glatazt. Sögu kunni Skúli af steini þesS" um, er hann kvaðst hafa heyrt foð- ur sinn, Gunnlaug ó Kiðjabergi, segja: Steinninn var höggvinn í Dan' mörku og kom út hingað með skip1 ó Eyrarbakka. Var hann síðan flo^' ur ó ísum heim í Skólholt. Flóamenn sóu um flutninginn að Kiðjaberg', en þar tóku við Grímsnesingar nr sunnanverðu Grímsnesi og fluttu Hömrum. Loks tóku svo við menn úr ofanverðu Grímsnesi síðasta a fangann. Var fyrir þeim bóndinn a Hömrum, fljóthuga maður og °rð- hvatur í frekara lagi og sóst þó ^ 304

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.