Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 21
kirkjunni rœkti hann af sömu alúð og skyldurœkni og allt annað, — af sömu hógvœrð og hlédrœgni einn- ig. Það er sannfœring mín, að ekkert hefði hann tekið fram yfir þann starfa á helgum degi. Helsjúkur var hann enn á sínum stað hjá altarinu, las bœnirnar og skrýddi prestinn. Á nœsta messudegi í Brœðratungu dó bann, annan dag jóla 1966. Liðin er öld Nú víkur sögu að Kiðjabergi. Þar bjó á ofanverðri siðustu öld yfirvald Amesinga, Þorsteinn Jónsson, sýslu- oiaður og kancellíráð. Þorsteinn byggði bœ þann, sem enn stendur a Kiðjabergi. Hann hélt sig að heldri rr|anna sið og snœddi með for- 9ylltum hnífapörum, er hann hafði Tieð sér á ferðum sínum. Eftir hann bió á Kiðjabergi son hans, Gunn- ^augur, nefndur eftir móðurafa sín- Urr>, séra Gunnlaugi Oddssyni dóm- k'rkjupresti. Gunnlaugur var hrepp- stjóri Grímsnesinga, vinsœll maður °9 þótti mikill mannasœttir, þegar við þurfti. Kona hans var Soffía, ^óttir séra Skúla Gíslasonar á Breiða- bólstað. Hún var annáluð höfðings- kona. Liðin er öld frá því að Þorsteinn sýslumaður byggði bœ sinn, og enn býr í þeim sama bœ þriðji maður sornu cettar. Raunar hefur hann átr bQr heima í áttatiu ár. Og til hans er for ger einn sólskinsdag á vot- v'ðra-hausti. Tveir eru í þeirri för: ^veinn Skúlason Brœðraíungubóndi °9 undirritaður. bað eru engar ofsögur, að haust- bQ9ar geti verið fagrir. Ég hef aldrei Skúli Gunnlaugsson í Brœðratungu. komið að Kiðjabergi áður, en mér verður litið vestur á árbakkann gengt Arnarbœli. Þangað sótti ég eitt sinn reiðhesta mína, tvo, og reið þeim um hásumarnótt upp að Torfastöðum. — Við ökum hjá vörðunni í Kálfs- borgarholti, þar sem spesian fannst, og litlu síðar um bugðóttan veg nið- ur með hjöllum ofan í daldrag, sem hallar að ánni. Þar stendur bœrinn, að vísu dálítið hrumur að sjá, — svo nœrri árbakkanum, að ég minn- ist þess ekki að hafa séð aðra bcei í slíku nágrenni við straumvatn. Þó er bcejarstœðið einkennilega fagurt og hlýlegí. Áin er að vísu söm við 307
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.