Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 22

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 22
Bœr Skúla í Tungu og Brœðratungukirkja. sig, þung og mikilúðleg, en óvallt er hún auganu fró og andanum hressing. Nokkrir hestar nasla í hlaðvarp- anum. Jarpur hestur, stór og með afbrigðum haustfeitur, sleikir mél af fati heima við fjósdyr. Ég sé mið- aldra manni bregða fyrir. Þeir eru aðeins tveir ó bœnum, segir Sveinn. Sœldarlegir hundar gjamma að okk- ur kumpónlega. Þegar sunnar kemur ó hlaðið, verð- ur þar sund milli trjógarðs og bœj- ar. Ibúðarhúsið stendur með upphaf- legum ummerkjum að mestu. Yfir bœjardyrum er lítill, blór og spor- öskjulaga skjöldur með óletrun: „Landsimastöð" stendur þar eða eitthvað slíkt. Þannig voru sim- stöðvar merktar snemma ó þessari öld. — Sveinn stígur kunnuglega upp þrepin, tvö eða þrjú, inn í bœj- ardyr. Þar kemur húsbóndinn fram, Halldór Gunnlaugsson, hreppstjóri Grimsnesinga i hartnœr fjóra óra- tugi og enn í fullu gildi. Þeir frœnd- ur heilsast með innileikum. Mér er einnig vel tekið. Bœr og bóndi Innanstokks er engin kona ó þess- um bœ. Halldór hefur aldrei kvœnzt. Árum saman hefur hann búið 0 Kiðjabergi við annan mann. Félag1 hans, sem nú er, skilst mér að hafi að mestu alizt upp þar ó bœnum, en fluzt i burtu um tvítugt, — kom- ið siðan aftur um fertugsaldur. Þótf bœrinn sé forn, er hann undarleg0 vel um genginn. Heimamönnum hlýtur hann að vera heilagt vé. Það er líkast þvi, að klukkan hafi geng' ið ögn hœgar hér en ó öðrum bce|- um. Fundum okkar Halldórs hefar sjaldan borið saman, þótt báðir bu' á sama árbakka. Þá sjaldan við höf- um skipzt á orðum á förnum veQj eða mannamótum, hefur hann P° reynzt veitandinn, en ég þiggiandi- Ekki svo að skilja, að hann sé má|- skrafsmaður. Fátt vœri fjœr sanm- Þótt efalaust þekki hver maður 1 308

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.