Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 25

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 25
það mikinn ábyrgðarhluta í þessu Qri að giftast svo ungri konu. -— Það var þegar hann var prestur á Núpi. Hún var þá í Hraungerði hjá stiúpa sínum, séra Sigurði, og móð- Ur sinni. ■— Og hvernig var það álit rök- stutt? -— Ja, hann hefur víst haldið, að hún vœri ekki starfinu vaxin. Þœr þurftu að vera meira en prestskonur 1 þá daga, — mikið bóndakonur. 1 En það fór nú víst allt saman vel. Hún var fœdd '38 og giftist '58, ^issti manninn '88, missti heilsuna f 908 og dó 1918. Þau eignuðust ^3 börn. Og þar af komust 5 upp. Hin dóu flest úr barnaveiki. — Hún Sa mikið eftir þeim hún mamma, Serstaklega voru þau tvö, sem hún Var svo samrýnd. Þau dóu þrjú í 6lna þá. Þau voru eldri heldur en nun- Hún fékk líka barnaveikina, en Var sú eina af þeim, sem lifði í það skiptið. Hún var fœdd '65, en séra Skúli var elztur af þeim, sem upp ^omust, fœddur '61. Helgi var se:: a<um yngri heldur en séra Skúli, en Sera Gísli var fœddur '67. Svo átti nUn bróður, sem Þorsteinn hét, og ann komst til Ameríku, — hefur siálfsagt verið eitthvað óstýri látur. Hann |entj séra jénj Bjarnasyni, °9 var orðinn prestur, þegar hann °- Um hann er heilmikið í bréfum, Sern Finnur Sigmundsson heíur gefið ut- Hann var skáldmceltur. Fra Sigríði Pálsdóttur ~~~ Hann var nú skáldmœltur hann 9amli séra Skúli líka. Það kom einu sinni sálmur eftir hann í ,,Verði Ijós". Hann byrjar á þessum orðum: „Sú er lífs míns sœlust stund." — — ,,Er á milli ótta og vonar — einka- þíns í nafni sonar — þinn ég, Guð minn, flý á fund." Hann orti þetta víst einhvern tíma, þegar þau misstu flest börnin. Svo orti hann eftir hana tengda- móður sína líka, Sigrlði Pálsdóttur. Það var náttúrlega mikið uppistand yfir því, að hún skyldi giftast séra Þorsteini Helgasyni. Hann var trú- lofaður biskupsdótturunni í Viðey. Þá var Sigríður Pálsdóttir stofustúlka þar, sem kallað var. Það eru heil- mikil bréf um þetta í því, sem Finn- ur hefur verið að gefa út. Þar eru meðal annars bréf frá Sigrlði, og ver hún sig þar, segir, að þetta hafi ekki verið sér að kenna. En hún var náttúrlega útrekin þarna, eins og gefur að skilja. En Þorsteinn gaf það ekki eftir að kvœnast henni. Svo varð hann prestur í Reykholti. Um dauða hans þar eru margar sagnir, sumar kannski skáldsögur. Um það veit ég ekki. — Hún hafði sungið vel, hef ég heyrt, Sigríður Pálsdóttir, þegar líkið var fundið og borið í kirkju. Þá hafði öllum fallizt svo hugur, að þeir höfðu ekki getað byrjað að syngja hann inn I kirkj- una. Þá hafði hún tekið lagið. En það var sagt hún mundi lítið hafa sungið eftir það. Svo giftist hún séra Sigurði í Hraungerði og eignaðist með honum tvœr dœtur, sem báðar dóu. Síðar fór hún að Breiðabólstað og var þar hjá dóttur sinni og tengdasyni. Þar voru þœr hjá henni alltaf, frœnd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.