Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 33

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 33
Odda fer að tala um það, að lang- ^ezt sé, að ég verði einhvern tíma 1 Odda og lœri með honum Póli. dann ótti þó að fara að lœra undir skóla. —• Hann var að vísu tveimur Qrum yngri en ég. — Og það varð að ég fór þangað. Ég held ég hafi verið þar einar fimm eða sex vikur. Síðan fór ég dálítið snemma suð- Ur um vorið. Það varð nokkuð sögu- 'e9 ferð að vissu leyti. Það var ^aður beðinn fyrir mig, og við lent- Urn í mestu látum. — Nú, illviðri? spyr ég, en finn að Halldór œtlar að hlaupa yfir sögu. Við hittum drukkna menn á 'e'ðinni, anzar Halldór kíminn. — ^ndaði með því, að einum var fleygt 'nn fyrir vegg á Árbce. — Síðan r'Sum við niður í bœ. Ég man enn- Pa/ hvar við stönzuðum. Það var 'nni á Laugavegi 61. Þar bjuggu 9ornuI hjón hérna úr Grímsnesinu, °9 þangað fórum við. Og þá var mér komið til séra dðriks Friðrikssonar. Þar voru þeir ^eð mér, margir nokkuð, af þeim, ^ern með mér urðu á lífsleiðinni á- fram. ' Og hverjir þá helzt? ~ Það var nú Valgeir Björnsson, T~ ^'9fús frá Höfnum, Karl Magn- Uss°n, lœknir, Rögnvaldur Guð- ^Undsson frá Byggðarholti í Lóni. essir voru allir hjá séra Friðrik. Svo ^ar nú Páll Kolka þar alltaf líka. ^ann varð samstúdent minn, en tók 0 bekki á einu ári. — Það var ein. Qklega gott að vera hjá séra Frið- — Var hann góður kennari, fannst þér? — Já-já, hann var góður kennari. En hann var ekki strangur kennari. Það var allt með öðrum aðferðum. Hann var einstaklega góður við okkur. Við vorum látnir taka próf í Barnaskólanum, þvi að þá var von á konungskomunni. Þetta var 1907, og verið var að undirbúa Latínu- skólann þess vegna. Ég man, að við borðuðum hjá Jóhannesi Sigfús- syni, kennara, og þeim hjónum. Þau urðu að flytja upp á hornið á Spít- alastíg og Óðinsgötu, og þar var borðað. Annars bjuggu þau í skól- anum. — Ég geri ráð fyrir því, að hann hafi haft frítt hús. Ég skil ekki, hvernig hann hefði getað lifað ann- ars, því að hann hafði 2000 krónur í laun um árið. Hjá þeim borðuðu margir, alltaf einir tólf piltar vana- lega. En þau gáfu líka alltaf ein- hverjum að borða frá nýári, ein- hverjum fátœkum pilti, sem hafði kannski litla atvinnu haft um sum- arið. íslenzka sex — danska sex — Annars er lítið í frásögur fœrandi um prófið. Það voru nú ekki háar einkunnir, sem komu fram þann daginn, held ég. — Þœr hafa dugað þó. — Ja, það var þar um. — Ég var nœst neðstur, en þœr dugðu. — Og það lagaðist nú furðu fljótt. Ég man ekki, hvort ég var nokkurn tíma efstur nema einu sinni á miðsvetrar- prófi í öðrum bekk. Það var mikið hlegið þá. ■— Steingrímur var nú 319

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.