Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 33
Odda fer að tala um það, að lang- ^ezt sé, að ég verði einhvern tíma 1 Odda og lœri með honum Póli. dann ótti þó að fara að lœra undir skóla. —• Hann var að vísu tveimur Qrum yngri en ég. — Og það varð að ég fór þangað. Ég held ég hafi verið þar einar fimm eða sex vikur. Síðan fór ég dálítið snemma suð- Ur um vorið. Það varð nokkuð sögu- 'e9 ferð að vissu leyti. Það var ^aður beðinn fyrir mig, og við lent- Urn í mestu látum. — Nú, illviðri? spyr ég, en finn að Halldór œtlar að hlaupa yfir sögu. Við hittum drukkna menn á 'e'ðinni, anzar Halldór kíminn. — ^ndaði með því, að einum var fleygt 'nn fyrir vegg á Árbce. — Síðan r'Sum við niður í bœ. Ég man enn- Pa/ hvar við stönzuðum. Það var 'nni á Laugavegi 61. Þar bjuggu 9ornuI hjón hérna úr Grímsnesinu, °9 þangað fórum við. Og þá var mér komið til séra dðriks Friðrikssonar. Þar voru þeir ^eð mér, margir nokkuð, af þeim, ^ern með mér urðu á lífsleiðinni á- fram. ' Og hverjir þá helzt? ~ Það var nú Valgeir Björnsson, T~ ^'9fús frá Höfnum, Karl Magn- Uss°n, lœknir, Rögnvaldur Guð- ^Undsson frá Byggðarholti í Lóni. essir voru allir hjá séra Friðrik. Svo ^ar nú Páll Kolka þar alltaf líka. ^ann varð samstúdent minn, en tók 0 bekki á einu ári. — Það var ein. Qklega gott að vera hjá séra Frið- — Var hann góður kennari, fannst þér? — Já-já, hann var góður kennari. En hann var ekki strangur kennari. Það var allt með öðrum aðferðum. Hann var einstaklega góður við okkur. Við vorum látnir taka próf í Barnaskólanum, þvi að þá var von á konungskomunni. Þetta var 1907, og verið var að undirbúa Latínu- skólann þess vegna. Ég man, að við borðuðum hjá Jóhannesi Sigfús- syni, kennara, og þeim hjónum. Þau urðu að flytja upp á hornið á Spít- alastíg og Óðinsgötu, og þar var borðað. Annars bjuggu þau í skól- anum. — Ég geri ráð fyrir því, að hann hafi haft frítt hús. Ég skil ekki, hvernig hann hefði getað lifað ann- ars, því að hann hafði 2000 krónur í laun um árið. Hjá þeim borðuðu margir, alltaf einir tólf piltar vana- lega. En þau gáfu líka alltaf ein- hverjum að borða frá nýári, ein- hverjum fátœkum pilti, sem hafði kannski litla atvinnu haft um sum- arið. íslenzka sex — danska sex — Annars er lítið í frásögur fœrandi um prófið. Það voru nú ekki háar einkunnir, sem komu fram þann daginn, held ég. — Þœr hafa dugað þó. — Ja, það var þar um. — Ég var nœst neðstur, en þœr dugðu. — Og það lagaðist nú furðu fljótt. Ég man ekki, hvort ég var nokkurn tíma efstur nema einu sinni á miðsvetrar- prófi í öðrum bekk. Það var mikið hlegið þá. ■— Steingrímur var nú 319
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.