Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 43

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 43
sarns konar tlgulsteini og jafnsótugir eftir reykinn fró járnbrautarstöðinni. ^ndarlegt er þetta umhverfi fyrir kirkju, en líklega ekki fyrir ullar- skemmu. Hvar er svo gengið inn í þessa kirkju? Við lítum umhverfis okkur og komum auga á undirgang ^neð þrepum, sem liggur upp með þirkjunni öðrum megin. Þar eru aðal- dyrnar, blámálaðar og sterklegar með útbúnað fyrir siagbrand. Þá er þessu takmarki náð. Hingað œtlum v'ð hjónin til messu að morgni. Gott er að vita, hvert halda skal og þurfa ekki að leita á morgun, enda óvíst, k^e margir verða þá til að segja hl vegar. Hvers vegna er leitað svo mjög þessari kirkju? Kirkjur eru svo arS segja á hverju götuhorni: Kirkja kieiIags Georgs er örskotslengd frá d^alarstað okkar og dómkirkja hinn- ar Blessuðu Meyjar handan götunn- ar- Þá eru í miðborginni kirkja hinna e^9u manna Guðbjarts og Jóns ev- an9elista og aðrar, sem ég kann ekki nöfn á. Islenzkir stúdentar, sem verið ofðu við nám í Edinborg, höfðu ^a9t mér frá gömlu Pálskirkju. Þeir öfÖu notið þess ríkulega að sœkja 7angað til messu og þar að auki þessi kirkja sérstœða sögu. Q ^iinudagur með gregorslagi l^U Var kominn sunnudagurinn. Við ^Urn a tilsettum tíma til kirkjunn- UrnQSam^ n°kkri-im öðrum íslending- ' sem með okkur voru í för. Urrfern V'^ komum í anddyrið, sá- v'ð, að kirkjan var nálega full- setin, svo að við gátum ekki verið saman í bekk. Þarna var fólk á öllum aldri. Allir stóðu, því að verið var að syngja messuupphafið: Guð, verndari vor, sjá og lít á auglit þíns smurða: því að betri er einn dagur í forgörðum þinum en þúsund aðrir. Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna: Sálu mína langaði til, já, hún þráði forgarða Drottins. Presturinn og djáknar ásamt messuþjónum gengu innar eftir kirkju og var kross borinn fyrir. Orgelið hljómaði þýðlega undir söngnum. Allir sungu. Gregorslagið hneig og hófst í mjúklátri fegurð. Hverjir eru þeir, sem segja, að söfnuðurinn geti ekki sungið gregorslag? Hér gerði hann það á þann veg, að ekki mun slíkur safnaðarsöngur gerasí betri annars staðar. Svo var sungið K y r i e . Miskunnarbœnin ómaði með sama þýðleika og svo sem hœfir, þegar Guð er ákallaður um miskunn. Svo var það sem orgelið fengi líf og söngurinn hófst upp, eins og niður margra vatna, lofgjörðin fyrir misk- unn Guðs í Dýrðarsöng h i n u m m e i r i : Dýrð sé Guði í upphœðum — því að þú ert hinn Heilagi, þú einn ert Drottinn, þú einn ert hinn Hœsti, Jesús Kristur með Heilögum Anda í dýrðinni Guðs föður. Amen. 329

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.