Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 50

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 50
hinn sterkari eigi alltaf allan rétt. — Svona er nú mannleg hugsun ein- kennileg, því að sannarlega var kenningin um náttúruréttinn upphaf- lega borin uppi af hugsuninni um það, að allir vœru bornir jafnir í þennan heim. Þessi lauslega athugun á hug- myndinni um náttúruréttinn og tengsl hennar við kröfu manna til yfirráða yfir sjálfri náttúrunni, sýnir Ijóslega, að œvinlega, þegar manneskjan skil- greinir sjálfa sig eða rétt sinn, gerir hún það til þess eins að upphefja sjálfa sig. Það er því óhjákvœmilegt, þegar manneskjan reisir réttarkröfur sinar einungis á eigin tilveru og duttl- ungum, kallar hún það eitt réttlœti, sem styður sjálfsupphafning mann- eskjunnar. Maðurinn upphefur sjálfan sig til að sýna og s a n n a , að hann sé í rauninni sterkastur allra og eigi þess vegna vald yfir öllum rétti. Það má því Ijóst vera af því, er hér hefir sagt verið, að hugtök eins og réttur og réttlœti eru œði afstœð, að því leyti, sem þau eru metin samkvœmt mannlegri viðmiðun. Maðurinn vill upphefja sjálfan sig og sýna sig í sem jákvœðustu Ijósi, þess vegna telur hann það vera rétt og réttlátt, sem veitir honum þessa jákvœðu birtu. Þetta er óhjákvœmi- leg afleiðing þeirrar manndýrkunar — og mannmiðjustefnu, sem hug- myndin um náttúruréttinn er hluti af. Nú er nóg rœtt um hugmyndir og hugtök. — Hvaða áhrif hafa þessar hugsanir haft á raunverulegt líf manna, líf hversdagsfóiks? Allir kannast við hið margnefnda tœkni- þjóðfélag nútímans, — þjóðfélag, sem annars vegar léttir oss lífið með hinum margvíslegasta hœtti, en a hinn bóginn truflar jafnvœgi lögmál- anna þannig, að leitt gœti til þess, að heimurinn yrði óbyggilegur mönn- um. Sá heimur, sem maðurinn hefi' mótað af skynsemi sinni e i n n i , a grundvelli þess réttar, sem hann sjálfur hefir tekið sér í n a f n 1 mennsku sinnar einnar s a m a n , er þannig í þann veginn að gera manninn að leiksoppi sínurn í stað þess að upphefja hann og stað- festa rétt hans og réttlœti. Þjónninn er m.ö.o. í þann veginn að sölsa undir sig húsbóndascetið. Allar umþenking- ar um rétt á grundvelli mennskunna' einnar og náttúrurétt — öllum fœdd- um jafnt til handa — eru hégóm' og hjóm, því að réttur er ekkert °n v a I d s . Reynslan hefir sýnt það, e[ allf kemur til alls, að það er ekki manneskjan, sem fer með hið ceðsta vald. Reynslan hefir kennt það, a réttur mannsins er ekki meiri en Ij°nS ins, sem getur étið hann, hvencer sem þvi þóknast að hafa lyst á honum- VERKARÉTTLÆTI ANDSPÆNIS RÉTTLÆTI GUÐS Hingað til hefir einungis verið rce ^ um þann rétt, sem maðurinn seg1 hafa í krafti þess, að f fl n e r m a ð u r, sem hefir sannað re sinn með því að leggja undir s'9 heiminn og móta hann eftir s í n u vilja. Þ.e. þann rétt, sem maðudn * I hefir tekið sér í krafti s í n s e i 9 valds. En annar réttur er til 0 annað réttlœti, — það réttlœti og s 336
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.