Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 67

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 67
sletti, var útblásin — líkt og kál- vomb í kú. Samúðin með „kirkj- Ur|ni", sem ofsœkir réttláta og sak- lQusa borgara, var aftur á móti lík- Usf gallblöðru, full af súr og beiskju. ^ólgagn kirkjumálaráðherra lét ekki s'tt eftir liggja. Á forsíðu var skrifað storum stöfum um „ógilding skírnar. sattmálans" og mikinn sigur. Slðar ^atti í sama blaði sjá eftirfarandi ^ydrsögn ásamt stórri mynd: „Al- eilbrigður við vinnu eftir 103 stunda Ungurverkfall". — Undir þeirri fyr- 'rsögn var með drýgindum talað um Pá, sem lagt hafi hinum ofsótta lið, "ý sagt, að þeir hafi ekki gert það "t'l þess að auglýsa sjálfa sig, eða a neinn annan hátt í eigingjörnum ' 9angi". — Og vissulega var það ollegt og kristilegt að hjálpa þeim, ^m var hjálpar þurfi, — aðeins e'tt, að svo virðist sem hjálpend- Urnir séu að segja til sln undir rós. t'oð má heita grátbroslegt, hve ájál stUnd iris Prœðisskrif sama málgagns urðu um spaugileg. Höfundur þáttar- Qg "Á fjörum" tekur svo til orða, það minnsta, sem hœgt sé að ®ra fyrir góðan og gegnan þjóð- ^®agsþegn, sé að „afskíra" hann, 9or hann á enga ósk heitari. »afskíra", — hvað er nú það? hróð| fc’eirri e9t vœri að frétta meira af serimóníu. QðSa-i höfundur játar í sama pistli, L; . ann hafi ekki kynnt sér „rök K'rkjí bv 'iunnar eða yfirvaldanna fyrir |<0 verða ekki við" beiðni við- r^^Háa, -— kveðst eiga afar erfitt kiri^- ^kilia gildi þess fyrir þjóð- |6g^Una °9 yfirvöldin „að vilja endi- telja mann, sem á enga ósk heitari en að láta afskírast, til með- lima sinna með illu eða góðu". Var það furða, þótt maðurinn rœkist ekki á rökin? Og vissulega hlýtur að þurfa afar skarpan skiln. ing á svo rótarlega meinbœgni, sem þar um getur. — En meðal annarra orða: Eru í raun og sannleika ein- hverjir þeir glópar í landinu, að þeir viti og skilji ekki, að engin athöfn er þegnunum jafn auðveld og frjáls og sú, að leysa sig úr „viðjum" kirkjunnar? Og enn er játning í sama skrifi. Þar stendur orðrétt: „Ég er að vtsu ekki ýkja sterkur á svellinu í guð- frœðinni, en ég hélt, að kirkjan hefði m.a. þrjú sakramenti og af þessum þremur undirgangast þegn- arnir tvö, ýmist sem óvitar eða ófull- veðja unglingar — þ.e.a.s. skírnina og ferminguna. Þriðja sakramentið — hjónabandið —, þar sem full- orðnir aðilar heita því undir votta, að láta ekkert skilja sig að — enda sé ekki hœgt að rjúfa það, sem Guð hefur saman gefið — er hœgt að ógilda að tilteknum formsatrið- um fullnœgðum. Hin tvö mun ekki vera hœgt að ógilda!" Hér mun ekki þurfa athugasemda. Það er undirrituðum þó ráðgáta, hvernig maðurinn hefur álpast til að komast að því, að skírnin er kölluð sakramenti. — Ennfremur er það íhugunarefni, hvaða skilning þeir menn muni leggja í skírnarsáttmála og staðfestingu hans í fermingu, sem tala um mikinn sigur í umrœddu máli. En, hvað sem öðru líður, er þó þörfin á aukinni frœðslu meira cn augljós. 353
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.