Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 72
BRÝNASTA ÞÖRFIN Gísli Arnkelsson, kristniboði, skrifar í nýútkomnum Bjarma á þessa leið: ,,Nýtt starfsár er hafið. Búast má við, að barnaskólinn á stöðinni í Konsó sé þéttsetinn. Mögulegt er að taka við tœplega 300 nemendum. Þá er vel troðið í hverja kennslu- stofu. Eins og kunnugt er, hafa tvö herbergi í heimavistarhúsi verið not- uð fyrir kennslu. Herbergin eru mjög lítil og því ófullnœgjandi á allan hátt. Auk þess er þeirra full þörf fyrir heimavistarnemendur, sem svo margir scekja um vist, að hvert ár verður fjöldi frá að hverfa. Eftir heimkomu okkar hjónanna hef ég oft verið spurður að því, hvað það vœri, sem okkur vanhagaði mest um á kristniboðsstöðinni í Konsó. Þeirri spurningu er auðsvarað. K i r k j u - og safnaðar'hús með tveim kennslustofum til afnota fyrir nám- skeið er það, sem tilfinnanlega vantar. Kostnaðaráœtlun slíkrar byggingar er um 1,2 milljónir króna. Rétt er að taka fram, að ef sllkt kirkjuhús risi af grunni, mundi hús- nœðismálum skólans borgið, þar sem núverandi samkomuhúsi yrði þá skipt í tvœr stórar kennslustofur og kennaraherbergi." Lesendur Kirkjuritsins eru beðnir að minnast þessara orða. GESTIR í SKÁLHOLTI Það bar til nýlundu á síðustu presta- stefnu, að þar voru gestir frá Sam- starfsstofnun norrœnna kirkna (Nord- iska Ekumeniska Instutet), Þeir gest- ir komu í Skálholt þann 23. júní, og messaði biskup íslands með þeim. Var þeirri messu svo hagað, að hin- ir erlendu fulltrúar tóku allir með einhverjum hœtti þátt í henni. Sunnudaginn 30. júlí kom í Skál- holt dálítill hópur rómversk-kaþólskra manna frá Austurríki. Var prestur i hópnum og fekk hann leyfi til þess að hafa messu að sínum sið fyr'r hópinn í Skálholtskirkju. Mun slík messa ekki hafa verið sungin o staðnum frá því um siðaskipti. Þann 18. september kom svo loks hópur rómversk-kaþólskra biskupa 1 Skálholt i boði biskups Islands. Voro það biskupar frá Norðurlöndum, sem héldu fund hér á landi urn þœr mundir. Fyrir örfáum árum hefðu slíkir ot- burðir þótt tiðindi, ekki aðeins u íslandi, heldur viðast um kristnind- Nú hrekkur enginn við, þótt af slíku heyrist. Samstarf og samrœður hinnö ýmsu kirkjudeilda eru mjög í tízku og til umrœðu víða. Um það ekki að vera nema gott eitt að segja. Sannleikurinn er þó sagn<3 beztur. Þess er ekki að dyljast, að saga Alkirkjuhreyfingarinnar °9 stefna hennar á síðari árum, vekja œ fleiri spurningar og œ meiri u99 meðal kristinna manna með hver|u ári. Svo virðist, sem hreyfingin se að verða traustasta vígi niðurrifs afla, sem hrósa sér af að umberö hvað sem er, nema þá helzt einarðö/ kristna boðun. Að vonum kemul víða til átaka af þessu. Harðast bitn ar þó stefna hreyfingarinnar á kristn boðinu. Er það að vonum þar, sen^ Jesús Kristur getur tœpast ka hinn eini grundvöllur lengur. ,. ___ G.ÓI-01, 358
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.