Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 74
það eftir fyrri hœtti — eins og tíðk-
aðist fyrir II. Vatikanþingið. Söng-
flokkurinn var ein kona og fjórir
karlmenn, er sungu ó latínu. Söfn-
uðurinn var nœr eingöngu Evrópu-
menn, en nokkrir voru fró Zambíu
og Tanzaniu í Afríku og örfóir Kín-
verjar, og meðal þeirra einn úr
„flokknum" sem tilsjónarmaður.
LÚTHERSKIR BIBLÍUSKÓLAR Á
NORÐURLÖNDUM
í tímaritinu „Fast Grunn", 4. hefti
1972, er grein, sem fjallar um bibl-
íuskóla ó Norðurlöndum. Þeir hafa
sem kunnugt er lengi staðið með
blóma ó Norðurlöndunum fjórum.
Greininni fylgir stutt yfirlit yfir starf
og stöðu skólanna nú.
NOREGUR:
í Noregi starfa fimm slíkir skólar,
só elzti þeirra er Bibelskolen
i Bergen, stofnaður 1888. Vorið
1972 voru 50 nemendur við þann
skóla.
Frikirkens Lutherske
Bibel- og Menighetsse-
minar i O s I o hóf starfsemi
1906, við þann skóla stunda 10-15
nemendur nóm ó nómskeiðum.
Indremissjonsselskap-
ets Bibelskole, Oslo, hóf
starf órið 1916, þó með 32 nem-
endum. Á slðastliðnu vori stunduðu
þar 122 nemendur nóm. Bréfaskóli
er í nónum tengslum við biblíuskól-
ann, og I honum eru um 2000 nem-
endur.
Fjellhaug Skoler, skóli
Norska Lútherska kristniboðssam-
bandsins, var stofnaður órið 1919-
Á síðastliðnu vori stunduðu 100
nemendur nóm þar, en I haust voru
þar 124 nemendur og 81 umscekj-
andi varð fró að hverfa. í tengslum
við þann skóla er einnig rekinn
bréfaskóli með um 400 nemendurn-
Misjonsbibelskolen
S j o r d a I í Þrœndalögum hóf
starf 1939. Skólahald þar er í nám-
skeiðum. Þar voru 23 nemendur a
liðnu vori.
SVÍÞJÓÐ:
í Svíþjóð starfa tvœr stofnanir, sem
telja má til biblíuskóla.
Johannelunds TeO'
logiska Institut í UpP'
sölum. Sá skóli á rœtur að rekjo
til einkaskóla, sem hóf starf an
1862. Sá skóli er 2 ára skóli, en
auk þess eru þar höfð skemmri nam-
skeið fyrir nemendur í biblíufrœðum-
Þar komast að 20 nemendur í senn-
Stiftelsen Biblicum
í Uppsölum. Sú stofnun var sett a
fót árið 1968. Hér er um að rceða
frœðistofnun á háskólastigi. B i U
I i c u m er ekki biblíuskóli í ven|a
legum skilningi, heldur er stofnun
inni œtlað að verða til uppby99
ingar og hjálpar öðrum biblíusko
um á Norðurlöndum. Er hugsjónim
að guðfrœðingar, sem umfram a
vilja byggja á grundvelli Ritningm
innar, geti átt þar athvarf og 1711
stöð til frœðiiðkana og ritstarfa-
Heimili stofnunarinnar er So
Rudbecksgatan 6, Uppsala.
360