Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 74
það eftir fyrri hœtti — eins og tíðk- aðist fyrir II. Vatikanþingið. Söng- flokkurinn var ein kona og fjórir karlmenn, er sungu ó latínu. Söfn- uðurinn var nœr eingöngu Evrópu- menn, en nokkrir voru fró Zambíu og Tanzaniu í Afríku og örfóir Kín- verjar, og meðal þeirra einn úr „flokknum" sem tilsjónarmaður. LÚTHERSKIR BIBLÍUSKÓLAR Á NORÐURLÖNDUM í tímaritinu „Fast Grunn", 4. hefti 1972, er grein, sem fjallar um bibl- íuskóla ó Norðurlöndum. Þeir hafa sem kunnugt er lengi staðið með blóma ó Norðurlöndunum fjórum. Greininni fylgir stutt yfirlit yfir starf og stöðu skólanna nú. NOREGUR: í Noregi starfa fimm slíkir skólar, só elzti þeirra er Bibelskolen i Bergen, stofnaður 1888. Vorið 1972 voru 50 nemendur við þann skóla. Frikirkens Lutherske Bibel- og Menighetsse- minar i O s I o hóf starfsemi 1906, við þann skóla stunda 10-15 nemendur nóm ó nómskeiðum. Indremissjonsselskap- ets Bibelskole, Oslo, hóf starf órið 1916, þó með 32 nem- endum. Á slðastliðnu vori stunduðu þar 122 nemendur nóm. Bréfaskóli er í nónum tengslum við biblíuskól- ann, og I honum eru um 2000 nem- endur. Fjellhaug Skoler, skóli Norska Lútherska kristniboðssam- bandsins, var stofnaður órið 1919- Á síðastliðnu vori stunduðu 100 nemendur nóm þar, en I haust voru þar 124 nemendur og 81 umscekj- andi varð fró að hverfa. í tengslum við þann skóla er einnig rekinn bréfaskóli með um 400 nemendurn- Misjonsbibelskolen S j o r d a I í Þrœndalögum hóf starf 1939. Skólahald þar er í nám- skeiðum. Þar voru 23 nemendur a liðnu vori. SVÍÞJÓÐ: í Svíþjóð starfa tvœr stofnanir, sem telja má til biblíuskóla. Johannelunds TeO' logiska Institut í UpP' sölum. Sá skóli á rœtur að rekjo til einkaskóla, sem hóf starf an 1862. Sá skóli er 2 ára skóli, en auk þess eru þar höfð skemmri nam- skeið fyrir nemendur í biblíufrœðum- Þar komast að 20 nemendur í senn- Stiftelsen Biblicum í Uppsölum. Sú stofnun var sett a fót árið 1968. Hér er um að rceða frœðistofnun á háskólastigi. B i U I i c u m er ekki biblíuskóli í ven|a legum skilningi, heldur er stofnun inni œtlað að verða til uppby99 ingar og hjálpar öðrum biblíusko um á Norðurlöndum. Er hugsjónim að guðfrœðingar, sem umfram a vilja byggja á grundvelli Ritningm innar, geti átt þar athvarf og 1711 stöð til frœðiiðkana og ritstarfa- Heimili stofnunarinnar er So Rudbecksgatan 6, Uppsala. 360
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.