Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 75

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 75
DANMÖRK: 1 Danmörku er aðeins einn skóli, sem talizt getur biblíuskóli. Luthersk Missions- F 0 r e n i n g s Hojskole i H i I I e r 0 d . Skólinn var stofnaður órið 1923, en fró 1947 starfar sér- stok bibl íuskóladeild ó vegum hans. ^kólinn rúmar ◦ 11 s um 100 nem- endur. Síðastliðið vor stunduðu 20 Oemendur nóm við lýðhóskóladeild óans, en 80 nemendur við biblíu- skóladeildina. Þetta er athyglisvert. F'NNLAND: í C' oinnlandi eru tveir biblíuskólar: Grankulla Bibelskole, sfofnaður 1945. Þessi skóli er í nán. Urn tengslum við Indremisjonssel- sLapets Bibelskole í Oslo. B i b I í u - og kristniboðs- s N ó I j n n j Ryttyla er ný stofnun, Snda ávöxtur vakninga á síðustu ár- Uríl- Við biblíudeild skólans voru á S|ðasta ári um 70 nemendur. Að- s°kn að skólanum er mjög mikil. KRISTILEGUR KENNARAHÁSKÓLI í NOREGI Árið 1968 hófu sjö sambönd krist- inna félaga í Noregi samstarf um rekstur kristilegs kennaraháskóla. Á fyrsta starfsári, 1968-'69, sóttu 56 stúdentar skólann, en í vetur eru þeir orðnir 170. — Um þessar mund- ir er að hefjast umfangsmikil fjár- söfnun í Noregi til byggingar skóla. húss fyrir stofnunina. Verður það byggt í Bergen á lóð, sem til þess er gefin. Áœtlað er, að byggingin muni kosta um 8 milljónir norskra króna, og er œtlunin að safna 6 milljónum með samskotum á nœstu 2-3 árum. — íslenzkir stúdentar hafa þegar fengið aðgang að há- skóla þessum. — HIÐ LÚTHERSKA HEIMSSAMBAND 25 ÁRA [ tímariti Hins lútherska heimssam- bands, „Lutheran World", fjórða hefti þessa árs, sem fyrir skömmu er út komið, er þess minnzt, að sam- bandið er nú orðið 25 ára. Það var stofnað í Lundi í Svíþjóð árið 1947. Fyrsti forseti þess var Anders Nygren, prófessor. Forseti þess nú er dr. Mikko E. Juva, rektor Háskólans í Helsinki í Finnlandi. Ritið hefst á hugleiðingu hans um stöðu sam- bandsins í dag. Af öðru efni má nefna, að þrír fyrrverandi forsetar, A. Nygren, Hans Lilje og Fredrik A. Schiotz, rita svokallaða eftirskrift. — Ritið er forvitnilegt, því að ekki fœr dulizt, að sambandið stendur nú á krossgötum. 361

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.