Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 75

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 75
DANMÖRK: 1 Danmörku er aðeins einn skóli, sem talizt getur biblíuskóli. Luthersk Missions- F 0 r e n i n g s Hojskole i H i I I e r 0 d . Skólinn var stofnaður órið 1923, en fró 1947 starfar sér- stok bibl íuskóladeild ó vegum hans. ^kólinn rúmar ◦ 11 s um 100 nem- endur. Síðastliðið vor stunduðu 20 Oemendur nóm við lýðhóskóladeild óans, en 80 nemendur við biblíu- skóladeildina. Þetta er athyglisvert. F'NNLAND: í C' oinnlandi eru tveir biblíuskólar: Grankulla Bibelskole, sfofnaður 1945. Þessi skóli er í nán. Urn tengslum við Indremisjonssel- sLapets Bibelskole í Oslo. B i b I í u - og kristniboðs- s N ó I j n n j Ryttyla er ný stofnun, Snda ávöxtur vakninga á síðustu ár- Uríl- Við biblíudeild skólans voru á S|ðasta ári um 70 nemendur. Að- s°kn að skólanum er mjög mikil. KRISTILEGUR KENNARAHÁSKÓLI í NOREGI Árið 1968 hófu sjö sambönd krist- inna félaga í Noregi samstarf um rekstur kristilegs kennaraháskóla. Á fyrsta starfsári, 1968-'69, sóttu 56 stúdentar skólann, en í vetur eru þeir orðnir 170. — Um þessar mund- ir er að hefjast umfangsmikil fjár- söfnun í Noregi til byggingar skóla. húss fyrir stofnunina. Verður það byggt í Bergen á lóð, sem til þess er gefin. Áœtlað er, að byggingin muni kosta um 8 milljónir norskra króna, og er œtlunin að safna 6 milljónum með samskotum á nœstu 2-3 árum. — íslenzkir stúdentar hafa þegar fengið aðgang að há- skóla þessum. — HIÐ LÚTHERSKA HEIMSSAMBAND 25 ÁRA [ tímariti Hins lútherska heimssam- bands, „Lutheran World", fjórða hefti þessa árs, sem fyrir skömmu er út komið, er þess minnzt, að sam- bandið er nú orðið 25 ára. Það var stofnað í Lundi í Svíþjóð árið 1947. Fyrsti forseti þess var Anders Nygren, prófessor. Forseti þess nú er dr. Mikko E. Juva, rektor Háskólans í Helsinki í Finnlandi. Ritið hefst á hugleiðingu hans um stöðu sam- bandsins í dag. Af öðru efni má nefna, að þrír fyrrverandi forsetar, A. Nygren, Hans Lilje og Fredrik A. Schiotz, rita svokallaða eftirskrift. — Ritið er forvitnilegt, því að ekki fœr dulizt, að sambandið stendur nú á krossgötum. 361
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.