Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 77

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 77
Q3ra guði og býður oss með því hafa einn, sannan Guð. Það verð- Ur með staðfastri trú, trausti, von °9 elsku, en með þeim verkum ein- Urri er unnt að hafa Guð, heiðra uann og halda honum. Því að með engu öðru verki er unnt að finna ^uð eða missa hann en trú eða VQntrú, trausti eða efa. Ekkert crnnað Verk nœr til Guðs. Eins er bannað í öðru boðorði Qð nota nafn hans að óþörfu. Þó ^gir það ekki, heldur er jafnframt _°ðið, að vér heiðrum nafn hans, ^köllum það, vegsömum, boðum og °fum það. Að vísu er ekki unnt Qnnað en nafn Guðs verði vanheiðr- þar sem það er ekki heiðrað. v' cið þótt það sé heiðrað með niunninum, knéfalli, kossum eða 0 ru lótœði ón þess að það sé gjört hjartanu fyrir trúna og traustið, ®r það þó ekkert nema yfirskin og nrcesnishót. Siáðu nú, hve margs konar góð 'Verk maðurinn getur unnið í þessu 0 °rði allar stundir og getur aldrei ^erið ón góðra verka þessa boðorðs, þann vill, svo að hann þarf ekki fara langt eða til helgra staða. Jv' að seg mér, hvaða andartak l^et' liðið ón þess að vér séum lót- Uust að þiggja gjafir Guðs eða líð- q01 rnðtlceti? En hvað eru gjafir Guðs ^ótlceti annað en stöðug óminn- he^A ^vatn'n9 til að lofa Guð, 0 ' r° hann og blessa, ókalla hann nafn hans? Þótt þú nú vœrir iðrIega iSjulaus, hefðir þú ekki Qr§'nS na9 a® starfa við þetta boð- sy^ þlessa nafn Guðs ón aflóts, 91°/ lofa og vegsama. Og til hvers eru tungan, röddin, mólið og munn- urinn annars sköpuð? Eins og Sólm- ur 51 segir: „Drottinn opna varir mínar, svo að munnur minn kunn- gjöri lof þitt." Sömuleiðis: „Lót tungu mína fagna yfir réttlœti þínu." Hvað er gjört ó himni annað en verk þessa annars boðorðs eins og stendur í Sólmi 34: ,,Ætíð sé lof hans mér í munni." Og Póll í I. Kor. 10: „Hvort sem þér etið eða drekkið eða hvað sem þér gjörið, þó gjörið það allt Guði til dýrðar." Sömuleiðis Kól. 3: ,,Og hvað sem þér svo gjörið í orði eða verki, þó gjörið það allt í nafni Drottins Jesú, þakkandi Guði föður fyrir hann." Ef vér varðveitum þetta boðorð, hefðum vér himnaríki hér ó jörðu og œtíð nóg að starfa, alveg eins og hinir heilögu á himni. 20. Af þessu kemur hinn dósam- legi og rétti dómur Guðs, að fó- tœkur maður, sem enginn getur séð hjó mörg og mikil verk, lofar stund- um Guð með sjólfum sér heima með gleði, þegar honum farnast vel, eða ókallar hann með fullu trausti, ef eitthvað blœs ó móti, og vinnur með því meira og Guði þóknanlegra verk en annar, sem fastar mikið, biður, gefur til kirkna, fer pílagrímsferðir og leggur ó sig mikil verk hér og þar. Þó vill það til þessum óvitrungi, að hann gapir og blindast gjörsam- lega og fer að skyggnast um eftir miklum verkum, að hann verður ekki var við þetta mesta verk, og það að lofa Guð verður lítilsvert í augum hans í samjöfnuði við hin miklu verk, sem hann hefur sjólfur fundið upp, og vera mó, að hann lofi sjólfan sig meir en Guð með 363

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.