Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 84

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 84
iegum hœtti, og útbreiða það meðal þeirra allra. Þvi að ekki nœgir, að ég lofi og ókalli nafn Guðs með sjólfum mér i lóni og óláni. Ég verð að ganga fram og taka á mig fjand- skap vegna heiðurs og nafns Guðs, eins og Kristur sagði við lcerisveina sína: ,,Þér munuð verða hataðir af öllum vegna nafns míns." Vér verð- um í því efni að reita til reiði föður og móður og beztu vini. Vér verðum að rísa gegn yfirvöldum, andlegum og veraldlegum, og vera kallaðir ó- hlýðnir. Vér hljótum að eggja mót oss auðmenn, menntamenn og allt, sem eitthvað er í heiminum. Og þótt þeir séu einkum skyldir að gjöra þetta, sem settir eru til að prédika orð Guðs, er þó hver kristinn maður skyldugur til þess, þegar staður og stund heimta. Því að vér verðum að hœtta til og fórna öllu, sem vér höfum og getum og sýna í verki, að vér elskum Guð og nafn hans, heiður og lof um alla hluti fram og treysta á hann öllum hlutum fram- ar og vœnta góðs af honum, og játa með því, að vér teljum hann œðstan allra gœða og sleppum og höfnum öllum öðrum guðum hans vegna. 29. Hér verðum vér fyrst og fremst að standa gegn öllum órétti, þegar sannleikurinn og réttlœtið verða fyrir ofbeldi og líða neyð, og megum engan mannamun gjöra eins og sum- ir, sem berjast með kappi og ákefð gegn órétti, sem ríkur og voldugur vinur verður fyrir, en verði fátœkur maður fyrir því eða fyrirlitinn maður eða fjandmaður, hafast þeir ekki að og eru umburðarlyndir. Þeir líta ekki á nafn Guðs og heiður í sjálfu ser, heldur gegnum litað gler og meta sannleik og réttlœti eftir mönnum og verða ekki varir við sjónskekkju sína, sem lítur meir á manninn en mál- efnið. Þetta eru ósviknir hrœsnarar og vernda ekki sannleikann nema 1 yfirskini. Því að þeir vita, að óhœtt er að styðja hinn ríka, volduga, lœrða og vininn og þá geta þeir notið þeirra hjálpar aftur, hlotið vernd þeirra og heiður, Á þennan hátt er auðvelt að berjast gegn þeim óretti, sem páfar, konungar, furstar, bisk- upar og aðrir miklir menn eru beitt- ir. Þá vill hver maður vera sem rett- vísastur, þar sem nauðsynin er ekki allmikil. Æði leynt fer hér hinn falski Adam með eigingirni sína. Falleð0 hylur hann eftirsókn hagsmuna sinna með nafni sannleiks, réttlcetis °9 heiðurs Guðs. En gangi eitthvað Iá9r settum manni á móti, finnur hi^ falska auga ekki mikinn ábata, e° sér vel ónáð hinna voldugu. Þvt I®*' ur hann hinn fátceka án hjálpar. ^9 hver œtli geti talið upp mergð þesSÖ lastar í kristninni. Svo segir Guð 1 Sálmi 82: „Hversu lengi œtlið þ®r að dœma með rangsleitni og dragð taum hinna óguðlegu? Rekið réttor bágstaddra og föðurlandslausra, ia^ ið hinn volaða ná rétti sínum. Bjarg1 bágstöddum og snauðum, frelsið þa af hendi óguðlegra." En það er ek ' gjört. Því er framhaldið: „Þeir ha eigi skyn né skilning. Þeir ráfa myrkri." Það er: Sannleikann sjá þe'r ekki, heldur líta þeir aðeins á hátt settu, hve rangt sem þeir fyrir sér, en veita ekki heldur athy9 370
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.