Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 93

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 93
dandlín dandlín (manipulum, fanon, sudar- IUrn) var upphaflega sveitadúkur, Sem borinn var í vinstri hendi. Einu h°rni hans var vafið um baugfingur, Sv° að hann félli ekki úr hendi. Um 8°0 breyttist dúkur þessi á Frakk- landi i skrautklœði, sem borið var a_ vinstri úlnlið, og er svo enn í r°mversku kirkjunni. Handlíns er yrst getið á Egyptalandi í byrjun a- aldar og var þar embœttistákn iákna. f Róm er þess fyrst getið a ó. öld. Það hélzt sem sveitadúkur ram á 12. öld bœði í Róm og á |,n9Íandi. Hér á landi þekktist hand- 'n 1 upphaflegri mynd fram á síðari I 'uta 19. aldar. Þó var hið skraut- e9a handlín einnig þekkt hér fyrir s'ðaskipti eins og fornar biskupa- ^Vndir bera með sér. Þetta klœði aru djáknar, prestar og biskupar. Olrn handlin segja messuskýringar: j,n því heitir handlín, að það var 'ndúkur í fyrnd að þerra tár eða SVeita, en bœnatár og erfiðissveiti 9°ðra manna er í þessa heims lífi." essi ^œn fylgir handlíni: ,,Drottinn, r’ner nað til að þola táraskúrir 9 sorgar, svo að eg megi með P e®i meðtaka endurgjald erfiðisins. ynr Drottin vorn-------- þau klœði, sem nú hafa verið ralin , . ' eru messuklœði prests, Auk br- voru kiœði fyrir djákna og tal' U^Q ver®a nu nokkur þeirra nn. ^'matika Un^0-^^0 er rómverskt fat, sem kom P líklega á 2. öld og var heldri- manna búningur, er nefndist colobi- um. Dalmatikan var síð með löngum víðum ermum og prýdd samhliða borðum í bak og fyrir. [ fyrstu var dalmatikan jafnan hvít með rauðum borðum, en þegar fyrirmœli um litur- giska liti komu fram á 12. öld, var ákveðið, að dalmatika skyldi vera úr sama efni og í sama lit og hök- ullinn. Síðar var klœði þetta opnað á hliðunum og ermar þess styttar, en nú er gerð þess aftur að fœrast í eldra horf. Þetta fat var einkennisbúningur djákna. Einnig klœðast biskupar því undir hökli, er þeir messa. Dalma- tika var mjög algeng hér á landi fyrir siðaskipti. Subtíll Subtíll var einkennisfat subdjákna. Það var í fyrstu mjög einföld flík, skósíð með síðum ermum. Síðar breyttist það í sama snið og dalma- tíka og varð sem nœst eins. Mis- munurinn kom aðeins fram í einfald- ari borðalagningu. Aðrir starfsmenn messunnar, les- arar, Ijósberar, dyraverðir og söng- menn, klœddust svörtum sloppi, skó- síðum og yfir hann fyrrnefndri roch- ettu, stuttslopp, hvítum af ýmsum gerðum. Kórkápa Kórkápa (cappa pluviale) kom fram á 9. og 10. öld. Hún á fyrirmynd sína í skikkju, sem munkar notuðu við tíðasöng og skrúðgöngur. Kór- kápan er sniðin í hálfhring og opin að framan, en tengd saman með krók og keðju eða skrautlegri spennu 379

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.