Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 93

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 93
dandlín dandlín (manipulum, fanon, sudar- IUrn) var upphaflega sveitadúkur, Sem borinn var í vinstri hendi. Einu h°rni hans var vafið um baugfingur, Sv° að hann félli ekki úr hendi. Um 8°0 breyttist dúkur þessi á Frakk- landi i skrautklœði, sem borið var a_ vinstri úlnlið, og er svo enn í r°mversku kirkjunni. Handlíns er yrst getið á Egyptalandi í byrjun a- aldar og var þar embœttistákn iákna. f Róm er þess fyrst getið a ó. öld. Það hélzt sem sveitadúkur ram á 12. öld bœði í Róm og á |,n9Íandi. Hér á landi þekktist hand- 'n 1 upphaflegri mynd fram á síðari I 'uta 19. aldar. Þó var hið skraut- e9a handlín einnig þekkt hér fyrir s'ðaskipti eins og fornar biskupa- ^Vndir bera með sér. Þetta klœði aru djáknar, prestar og biskupar. Olrn handlin segja messuskýringar: j,n því heitir handlín, að það var 'ndúkur í fyrnd að þerra tár eða SVeita, en bœnatár og erfiðissveiti 9°ðra manna er í þessa heims lífi." essi ^œn fylgir handlíni: ,,Drottinn, r’ner nað til að þola táraskúrir 9 sorgar, svo að eg megi með P e®i meðtaka endurgjald erfiðisins. ynr Drottin vorn-------- þau klœði, sem nú hafa verið ralin , . ' eru messuklœði prests, Auk br- voru kiœði fyrir djákna og tal' U^Q ver®a nu nokkur þeirra nn. ^'matika Un^0-^^0 er rómverskt fat, sem kom P líklega á 2. öld og var heldri- manna búningur, er nefndist colobi- um. Dalmatikan var síð með löngum víðum ermum og prýdd samhliða borðum í bak og fyrir. [ fyrstu var dalmatikan jafnan hvít með rauðum borðum, en þegar fyrirmœli um litur- giska liti komu fram á 12. öld, var ákveðið, að dalmatika skyldi vera úr sama efni og í sama lit og hök- ullinn. Síðar var klœði þetta opnað á hliðunum og ermar þess styttar, en nú er gerð þess aftur að fœrast í eldra horf. Þetta fat var einkennisbúningur djákna. Einnig klœðast biskupar því undir hökli, er þeir messa. Dalma- tika var mjög algeng hér á landi fyrir siðaskipti. Subtíll Subtíll var einkennisfat subdjákna. Það var í fyrstu mjög einföld flík, skósíð með síðum ermum. Síðar breyttist það í sama snið og dalma- tíka og varð sem nœst eins. Mis- munurinn kom aðeins fram í einfald- ari borðalagningu. Aðrir starfsmenn messunnar, les- arar, Ijósberar, dyraverðir og söng- menn, klœddust svörtum sloppi, skó- síðum og yfir hann fyrrnefndri roch- ettu, stuttslopp, hvítum af ýmsum gerðum. Kórkápa Kórkápa (cappa pluviale) kom fram á 9. og 10. öld. Hún á fyrirmynd sína í skikkju, sem munkar notuðu við tíðasöng og skrúðgöngur. Kór- kápan er sniðin í hálfhring og opin að framan, en tengd saman með krók og keðju eða skrautlegri spennu 379
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.