Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 94

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 94
að framan. Áður var fest við hana hetta, sem lá aftur á baki, en hœgt var að bregða yfir höfuðið. Síðar varð hetta þessi að skrautstykki á bakinu. Kórkápan hefur mjög skreytta barma. Hún er oft mjög skrautleg og fer íburður hennar eftir örlœti gefandans, eins og með fleiri kirkju- lega muni. Kápu þessa báru auk munka, prestar og biskupar við há- tíðlegar athafnir, aðrar en messur, svo sem skrúðgöngur, tíðasöngva, vígslur, o.fl. Svo og söngmenn og klerkar. í lútherskum sið er hún að. allega borin af biskupum og kallast því biskupskápa. í seinni tíð hafa þó einstaka prestar tekið hana upp, einkum í Ameríku. Um kórkápuna gildir sama og um önnur helgiklœði, að nú á tímum fœrist hún aftur nœr hinni upphaflegu mynd. Kórkápur voru mjög algengar hér á landi og fram yfir siðaskipti. Litur kórkápu fer eftir sömu reglum og litur hökla. Biretta Seint á miðöldum, líklega á 14. öld, tóku prestar upp höfuðfat, sem nefnd- ist biretta. Ekki virðast þessi höfuð- föt hafa verið algeng hér. Mítur Höfuðbúnaður biskupa kallast mítur (eða infula). Það kom upp í Róm á 8. öld og er eina liturgiska fatið, sem runnið er frá páfanum sjálfum. Fyrst mun hann tafa notað það ein- göngu við veraldleg tœkifœri. Síðar varð það hluti af geistlegum búnaði hans og notað með kórkápu eða hökli. Það er ávallt tekið ofan við bœn; annars eru flóknar reglur um notkun þess. Framan af notaði þa^ enginn nema páfinn sjáifur, og frarn á 11. öld heiðraði hann vissa menn með því að heimila þeim að nota það. En á 13. öld varð það hM> af almennum biskupsbúnaði. V'® siðaskiptin var því haldið í sumarrJ kirkjum mótmœlenda, en hafnað 1 öðrum. Hér á landi virðast tveir fyrstu lúthersku biskuparnir í Skálholti haf° haldið því, en Gísli biskup Jónsson (1558-1587) hafnaði því. Síðan hefur kirkja vor fylgt dönskum sið í þesso- Mítur getur verið í ýmsum lit °9 er ekki háð reglum um liturgiska Iitl- Bagall Biskupar báru staf (bakulus pastar' alis), sem tákn hirðisstarfs síns. Staf- ur þessi var 5 til 6 feta langur me' ð krók á efri enda, og var hann skreytt' ur útskurði eða búinn öðru skrauti- , Fyrst er vitað um staf þennan a Spáni á 7. öld. Þaðan mun hann hafa borizt til írlands og Englan s og síðan út um alla vestur- og nor ur-Evrópu. Hann er notaður um a' rómversku kirkjuna nema í Róm- Fa , inn hefur aldrei tekið hann upP- austurkirkjunni nota biskupar e'nn,'g staf, en hann er styttri og með hna eða kross á enda í stað króks. alS upar sumra mótmœlenda nota einn'9 staf. Biskupskross | Á þrettándu öld varð sá siður a gengur, að biskupar bœru gulI^r0jS| á brjósti sér, og hékk hann í 9U keðju, sem var um háls biskups. UpP. haflega var hann hirzla, sem Qe'/(r' . helga dóma, helzt flísar úr 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.