Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 5
Sc^azi!
2ÍcáÍÍ oí þé/v\
U M leið og vér heilsum, viljum vér nota tœkifærið, til
þess að kynna þér »J ö r ð«, til bráðabirgða með fáum
orðum.
»J ö R Ы er stofnuð vegna trúar á fagnaðarerindið um
nálægð himnaríkis — framtíð Jarðarinnar — og vegna
trúar á það, að íslenzlcu þjóðinni sé ætlað að vera meðal
»friðflytjendanna«, nálægt fararbroddi. — »Jörð« er
stofnuð í trú á það, að í J e s ú Kristisé fylling alls
lífs að finna, frelsið, frjósemd allra gæða, lausn á öllum
hinum margþættu og djúpsettu vandamálum nútímans.
— »Jörð« er stofnuð í trú á, að einlæg einbeiting í hví-
vetna á meginreghim fagnaðarerindisins, sé hinn eini,
beini vegur til giftusamlegrar úrlausnar á hverju við-
fangsefni, hvort heldur er manna eða mannfélaga.
V É R þráum að taka þátt í verki íslenzku þjóðarinnar,
að því að glæða sambönd sín við lífið, og viljum þá eink-
um til nefna samböndin
innbyrðis í þjóðlífinu, i.
:
I