Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 68

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 68
BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI tJör^ að andrúmi eða blóðrás, og sjá um að hann fái gott loft; bera hann í betra loft ef með þarf. Það er alrangt, sem ég hefi séð flestum verða fyrst fyrir, að fara að lyfta upp Jiöfðinu á þeim, sem er í yfirliði eða að reyna að reisa hann við. Hættulegt er líka að dreypa á þann, sem er í dái, og má alls ekki. Ef salmíakspiritus er við hendina, þá er gott að halda því að vitum hans; og það ráð, sem flestir þekkja, að stökkva köldu vatni á þá sem eru í yfir- liði', getur flýtt fyrir að menn rakni við og er meinlaust. Fræðslumál Islendinga. i. H É R er víðtækt viðfangsefni. Eigi að síður ber nauðsyn til, að alþýða manna hafi eitthvert yfirlit yfir það; skilji nokkurnveginn í hverju fræðslumálunum er áfátt; öðlist knýjandi hug á, að koma þeim í sem bezt horf. Vakni ekki alþýða manna til vitundar og vilja, um eigin þörf í fræðslumálunum, til hungurs og þorsta eftir lifandi fræðslu um lífræn efni — þá þarf varla að ætla, að marg- víslegar og að mörgu merkilegar tilraunir fræðimanna í skólamálum og öðrum uppeldismálum verði til verulegra umbóta í þjóðfélaginu. FRÆÐSLUMÁL íslendinga er aðalhugðarefni vort. Það knúði oss á stað, til að stofna tímarit þetta. Því mun hver einasta síða þess helguð, ef að svo fer, sem til er ætl- ast. Vér erum ekki úr hópi fræðimanna í þessum efnum. Miklu fremur teljumst vér til alþýðunnar. Frá hennar hjarta þráum vér að tala; enda myndi það hin mesta [gleði vor og umbun, ef að orð vor næðu þangað aftur. Vér þráum heitt að hjálpa henni til, að kannast við sjálfa sig og þarfir sínar í efnum þessum; finna og kannast við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.