Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 51

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 51
Jorð] HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT í ÞESSUM SPORUM? 49 Hvað hefðir pú gert í pessum sporum? (Sönn frásögn »ungrar eiginkonu og móður« í Ameríku. Tekin úr tímaritinu Physical Culture, 1928). »S A G A N er ein af þessum gömlu, sem allt af end- urtakast; mætti því vera, að hún yrði einhverjum að gagni.. Fyrir fjórum árum átti ég slíka ást bónda míns, sem fegurstu meyjardrauma órar jafnvel ekki fyrir. Var ég þá oft vön að segja við hann, að ég óttaðist þetta ofur- magn hamingju — mér fyndist ég ekkert hafa til þess unnið. Hló hann þá að mér, tók mig sér í fang og kyssti burt kvíða minn. En — svo rak að því. Önnur kona varð á vegi hans, fríð og vergjörn; taldi hún ver hvern réttmæta bráð sína. Hún sá bónda minn og einsetti sér að ná ástum hans. Þykir mér líklegt, að hún hefði haft sitt fram að fullu, hefði ég látið reiði, stærilæti eða afbrýðisemi ráða fyrir mér. Ég lét sem ekkert væri, unz ég hafði fulla vissu fyrir mér. En þegar ég lagði gögnin fyrir bónda minn, brást hann við önuglega og var hinn ófyrirleitnasti; viður- kenndi hið versta og krafðist skilnaðar. Þess synjaði ég honum hógværlega — og hann breyttist úr stórmannleg- um elskhuga í nöldrunarsegg, sem allt af fann sér eitt- hvað til. Varð ég þess samt vör, að samvizku hans var órótt; hann var eins og dasaður. ólag komst á svefn hans, og mat sinn gat hann ekki melt, svo að í lagi væri. Oft var hann lasinn og hjúkraði ég honum þá eins nákvæmt og smábarni; vissi þó, að hann hataði mig fyrir að standa milli sín og konunnar, er hann hélt sig elska. Yfirkomin af leiði sneri ég mér þá stundum frá honum að elsku ló- unni minni litlu; hjá henni vannst mér afl, til að láta ekki yfirbugast með öllu. ósjaldan var hann að heiman hvert einasta kvöld vik- unnar og stundum alla nóttina með; get ég ekki komið orðum að því, hvernig mér leið þá. Rak nú að því, að 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.