Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 37

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 37
TÍDÆGRA 35 Jörð] fjár, eftir að Alessandró greifi hafði gert hann að ridd- ara. Lifði greifinn ásamt frú sinni sæmdarlífi til æfi- loka, og er af sumum mælt, að hann hafi unnið Skotland með tilstyrk tengdaföður síns sem af eigin manndómi, og orðið krýndur konungur. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: „Ný kvœði Ý M S I R lesenda Davíðs munu hafa beðið eftir bók þessari með nokkurri kvíðablandinni óþreyju. Hafði þetta lengst liðið milli útkomu ljóðabóka hans. Leiddi af því í sambandi við æviskeiðið, sem skáldið er statt á: tak- mörk æsku og miðaldurs, ugg nokkurn um, hvort skáld- inu tækist að halda ungdæmi sínu; þ. e. a. s. túlka full- þroskaskeiðið á álíka sannan hátt og túlkað hafði hann æskuskeiðið. Myndi Davíð þagna að fullu, er æskutíbráin færi af tilverunni í augum hans? Eða myndi hann leitast við að halda í gömlu tónana; »...... látast lifa, en vera dauður?« Eða myndi hann sá gæfumaður að »kunna að eldast« — sem skáld jafnt sem maður? Margir eru skáld á unga aldri — náttúran sjálf yrkir fyrir þá. En sá, er lifir það sem skáld að komast af æskualdrinum, — hann er kynd- ill, sem lýsir öldum og óbornum. Hann hefir sigrað sem maður í baráttu lífs síns; greitt hluta í »lausnargjaldi fyrir marga«. — Allt þetta hlýtur ýmsum af lesöndum Davíðs að hafa verið meira eða minna ljóst. Og sumir þeirra hafa starað — líkt og móðir á dyrnar, sem sonur hennar er í þann 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.