Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 83

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 83
ANDREA DELFÍN 81 JÖrð] inn illa við gulleitan hörundsblæ hennar, og beygöi hún hné sín djúpt 1 viðurkenningarskyni við sjálfa sig. En þegar hann hinumegin lét ekki einu sinni þetta neitt á sig fá, stóðst hún ekki lengur mátið, vatt sér að gluggan- um, án þess að taka af sér vefjarhöttinn og skaut glugga- tjaldinu alveg til hliðar. »Góðan daginn, monsjör«, sagði hún góðlátlega. »Þér eruð orðinn nágranni minn, trúi ég. Vonandi iðkið þér ekki hljóðpípublástur eins og fyrirrennari yðar, sem hélt fyrir mér vöku hálfar nætur. »Fríði andbýlingur«, svaraði aðkomumaður; »ég skal ekki ónáða yður með neinskonar hljómleik. Ég er heilsu- bilaður maður, sem sjálfur óska þess heilhuga að njóta næturværðar«. »Jæja!« kvað stúlkan og dró heldur niður í henni. »Svo þér eruð veikur? En eruð þér ríkur?« »Nei! Hvernig dettur yður það í hug?« »Af því að það hlýtur að vera voðalegt að vera veikur og fátækur í einu. Hver eruð þér annars?« • »Nafn mitt er Andrea Delf ín. Ég hefi verið lögmanns- ritari í Brescíu, og leita nú næðissamari stöðu hjá ein- hverjum lögmanni hér«. Svo var að sjá, sem stúlkan hefði orðið fyrir vonbrigð- um viðvíkjandi þessum nýja kunningja. Hún fitlaði eins og í þönkum við gullkeðju, er hún bar um hálsinn. »Og hver eruð þér, fríða mín?« spurði Andrea í gælu- rómi, sem þó var ekki í sem beztu samræmi við hörku- svipinn, sem var á andlitinu. »Það mun verða mér rauna- léttir að vera í slíku nábýli við unaðsleik yðar«. Hún kunni því auðsjáanlega vel, að hann tók upp þann tón, er hún taldi sig eiga kröfu til. »Gagnvart yður«, sagði hún, »er ég Smeraldína kóngs- dóttir, sem leyfir yður að dá sig álengdar. Þegar þér sjá- ið mig setja upp vefjarhött þenna, er það óbilugt merki þess, að mig langar til að spjalla við yður. Mér leiðist meira en manni er unnt að afbera, ungum og fríðum. Vita skuluð þér«, hélt hún áfram, en gleymdi allt í einu 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.