Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 49

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 49
ÁSTIR Jörðí 47 bandi við aðrar grundvallarskoðanir má draga og snerta siði og venjur, skoðanir almennings um ástalíf, — þjóð- lífið. V í S T eru ástir kunnar mannkyninu frá alda öðli sem aJmenn reynsla. Þar með er engan veginn sagt, að svo muni verða »til Ragnarökkurs«! Þvert á móti gefa trúar- brögðin fyllilega í skyn, að fyrir mannkyninu liggi elli- ár, þá er »kærleikur almennings muni kólna«. Um það segir í Völuspá, þar sem lýst er Fimbulvetri undanfara Ragnaraka: Bræðr munu berjask ok at bönum verðask; munu systrungar sifjum spilla. Hart er í heimi; hórdómur mikill. Skeggöld; skálmöld; skildir klofnir. Vindöld, vargöld, áðr veröld steypisk. Mun engi maðr öðrum hlífa. Menning hefir það óumflýjanlega í för með sér, að öll lífsverðmæti, sem ásköpuð eru manninum að náttúrunni, spillast og dvína — E F að ekki er starfað að því af ráðn- um hug og öllum tiltækilegum meðulum að varðveita þau, efla og göfga. Sé þetta aftur á móti ekki undir höfuð lagst, þá dafnar allt náttúrlegt líf við menninguna, lyft- ist stig af stigi og veitir mönnum æ auðugri og dásam- legri lífsfylling. Á það flestu fremur heima um ástirnar. Á hámenningartímum þeim, er nú standa yfir, eru margir (náttúrlega einkum í broddlöndum menningarinn- ar, sem kennd er til Norðurálfu og Vesturheims), sem telja sig tigna Náttúruna um fram aðra — telja sig for- hleypislið nýja tímans — og aðhyllast m. a. »frjálsar ást- ir« á þeim grundvelli. Er þar þó raunar sjaldnar um rétt- nefnda ást að ræða (sbr. framanskráð), heldur hið allra róttækasta fráhvarf frá náttúrunni, sem einmitt í ástum opinberar eðli sitt hið innsta. Á sama grundvelli hafna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.