Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 84

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 84
82 ANDREA DELFÍN [Jörð »hlutverkinu«, »að húsmóðir mín, greifynjan, fyrirmun- ar mér með öllu jafnvel hið smávægilegasta ástarævin- týri, og skiftir hún þó tíðar elskhugum en nærklæðum. Hún fullyrðir, að hún hafi jafnan rekið úr þjónustu sinni vildarmeyjar þær og herbergisþernur, er vildu þjóna tveimur herrum: henni og litla vængjaða trippinu.*) Þenna hérvillingshátt verð ég nú að þola, og hefði ég ekki jafngott upp úr því að vera hér og raun er á, og kæmi það ekki fyrir öðru hvoru, að á móti mér byggi hæverskur höfðingsmaður, sem liti mig hýru auga......« »Hver er elskhugi frúar þinnar um þessar mundir?« tók Andrea þurlega fram í. »Nýtur hún heimsókna háað- alsíns hér? Eru erlendir sendiherrar daglegir gestir hjá henni ?« »Þeir koma aðallega með grímu fyrir andlitinu«,**) svaraði Smeraldína. »En mér er fullkunnugt um, að henni þykir vænt um yngri Grittí, vænna en um nokkurn annan síðan ég réðist hjá henni. Henni þykir -svo miklu meira til hans koma en austurríska sendiherrans, sem gengur á eftir henni með grasið í skónum — okkur til mesta gamans. Þekkið þér greifynjuna? Sú er nú fríð«. »Ég er ókunnugur hér, barnið gott. Ég þekki hana ekki«. »Á ég að segja yður sögu«, sagði stúlkan íbyggin; »hún farðar sig bara mikið, þó að hún sé ekki þrítug. Ef að yð- ur langar til að sjá hana einhverntíma, þá er það hægð- arleikur. Það er hægt að leggja fjölámilli glugganna oklc- ar. Þér skríðið svo yfir um, og skal ég þá fara með yður á stað, þar sem þér getið skoðað hana óséður. Eins og maður geri ekki annað eins fyrir nági-anna! Góða nótt! Það er verið að kalla á mig«. »Góða nótt, Smeraldína«. (Frh.) *) Ástagoðinu Amor; hugmyndin upprunnin í grísku goðatrúnni og þar nefnd Eros. Rómverjar tóku hugmyndina upp i trúar- brögð sín undir Amorsnafninu og ásamt sögnunum, sem við Eros voru tengdar; og er hugmyndin síðan tíðast bundin því nafni. »*) Yar það algengt í Suðurlöndum um þær mundir og lengi áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.