Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 18

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 18
1(5 EFNAGERÐIN INNAN í ÞÉR fJörð Efnagerðin [innan i pér. Meltingarfæri þín breyta margbrotnum matnum í lög fábreyttra næringarefna, sem fer í blóðið. Ber það svo næringarefnin uppleyst í sér út um allan líkamann. Vef- ir hans sjúga þau í sig smámsaman, og breytast þau þá enn, og verða aftur margbrotin sum: hold af líkamans holdi o. s. frv. Þó að efnagerð þessi framkvæmi greiningar og sam- setningar vandasamari en svo, að nein vísindastofnun fái leikið þau eftir, þá eru henni vitanlega takmörk sett. Hún getur ekki skapað úr engu. Maturinn, sem þú etur, verð- ur að vera- nokkurnveginn alhæfur, til þess að efnagerðin þín geti gert úr honum gott blóð og endurnært líkama þinn (og sál), svo að í lagi sé. Þú ert t. d. þungur í höfð- inu — eða léttur-----og verið getur að það velti svo að segja algerlega á matnum, sem þú neytir. — Lærðu 'að bera virðingu fyrir efnagerðinni hið innra með þér — í verki. Leita þekkingar á henni, og vér þekk- ingu þinni auðsveipur. Umbun muntu hljóta, er þig vart órar íyrir. S É It H V E R le(j(ji rælct við hverja litla en scmna ást, scm hann á, Þá mun honum verða gefin meiri ást á því, sem fneira er. Sérhver haldi það mikils vert, að vera elsk- aður. Og þó ekki sé nema það, að hafa eitt sinn verið elskaður, þá er það mikils virði. Minning þess, að hafa verið elskaður, af stúlku t. d., ætti að geyma sem helgi- dóm, þó að sú ást sé einhverra orsaka vegna um garð gengin. Maðurinn segi við sjálfan sig: »Þessi stúlka taldi mig þess verðan, að elska mig«. Slíkt eykur traust og hvetur til fegurra lífs. Lærum að meta jafnvel hina minni háttar ást, þá mun- um vér verða hæfari til að svara jafnvel kærleika Guðs, þess mesta og fegursta kærleika sem til er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.