Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 63

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 63
Jörð] BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI 61 við Scháfer próf. í Edenborg í Englandi; hann skrifaði fyrst um hana 1903, en hafði þá í mörg ár gert tilraunir á dýrum. Scháfers aðferð er þannig, að þegar hefir verið losað um föi? mannsins, sem er í dauðadái, hann helzt klæddur úr jakkanum, hafi hann lent í vatn, þá er hann lagður á grúfu með handleggina undir enninu, hvorn ofan á öðrum, svo að vitin liggi ekki við jörð; svo má leggja vasaklút undir vitin, ef ryk er á jörðinni. Síðan leggst björgunarmaðurinn á hnén klofvega yfir hinn, þannig að hnén séu á móts við mjaðmirnar, leggur flata lófana á bak mannsins; þumalfingur eiga að liggja hlið við hlið, á miðju baki, nærri saman, og gómar að vísa upp, en hin- ir fingurnir eru glentir út yfir síðurnar á neðstu rifjum. Handleggirnir eiga að vera beinir. Maður sveiflar sér nú áfram, án þess að beygja handleggina, þangað til hann hvílir á lófunum, og eru þá handleggirnir orðnir lóðrétt- ir, eða vel það; þetta á að taka 2—3 sekúndur,*) svo sveiflar maður sér til baka aftur, án þess að hreyfa lóf- ana; það á að taka jafnlangan tíma (2—3 sek.). Til þess að fá tímann jafnan og hæfilega langan, er gott að telja fremur hægt einn, tveir, þrír — einn, tveir, þrír, o. s. frv. Þess verður að gæta að þrýsta ekki á eða fylgja á eftir af kröftum, líkamsþungi sá, er kemur á handleggina við að halla sér áfram, á að nægja. Að öðrum kosti geta innri líffæri sprungið. Scháfer ráðlagði fyrst að hafa kodda eða samanbrotin föt undir kviðnum á manninum, það átti að vera til þess, að það vatn, sem maðurinn hefði drukkið, þrýstist frem- ur upp úr maganum, en að því er enginn hagur, heldur tefur það öndunarhjálp, því ekki má halda henni áfram ef maðurinn er að kasta upp, annars getur vökvi sogast niður í lungun. Seinna hefir Scháfer líka ráðið frá þessu. Það sem gerist við öndunarhjálp er: að þegar stutt er á rifin, þrýsta innýflin þindinni upp á við; við það verður sterk útöndun, loft og vatn pressast upp úr lungunum; en þegar björgunarmaðurinn réttir sig við, víkkar brjóstið *) Heldur hraðara ef um ungbarn er að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.