Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 42

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 42
40 DAVÍÐ STEFÁNSSON FRÁ FAGRASKÓGI [Jörð Vér hyggjum, að Matthías heitinn JocJmmsson hafi farið nærri um það í grein, er hann reit í blað á Akur- eyri í tilefni af »Svörtum fjöðrum«, fyrstu bók Davíðs, sem þá voru nýútkomnar. Margt í bókinni er honum auð- sjáanlega ekki geðfellt, sem ekki er að undra: annars veg- ar tvítugur unglingur, gjósandi gígur hins nýja tíma; hins vegar maður á níræðisaldri, snævi þakinn ólympos.1) En þetta sker úr um manngildi bókarinnar í augum hins aldna spekings: unglingur þessi er sannur í sér, svo að af ber. Og vonir hans um framtíð hins unga skálds eru bersýnilega fagrar — á þessum grundvelli ekki hvað sízt. Fleiri skáld íslenzk hafa verið sönn í skáldskap sínum og persónulegu lífi. En vér teljum óvíst, að öðrum hafi verið gefin jafnástríðuþrunginn sannleiksvilji í sambandi við alþýðlega skynsemi og aðra eiginleika, meðfædda og uppalda, er hér varða miklu. í stuttu máli: Davíð hefir orðið skáld náttúrunnar — mannlegrar náttúru í öllum hennar myndum; alnáttúr- unnar, sem hann lýtur með lotning, hvar og hvernig sem hún birtist. Þess vegna hefir hann líka öðrum fremur orðið skáld ásta, æsku og alþýðu. Það er köllun hans að gera ljósa á nútímamáli dýrð hinna, fábreyttu undirstöðu- atriða mannlegs lífs. Sumir halda vafalaust, að hann væri meira skáld, ef hann gæti kveðið um flóknar ráðgátur til- verunnar, sýnt framtíð mannkynsins í stórum sýnum með »teknísk« orð í tugatali í kvæði hverju. Það er ekki þar fyrir! hann getur þetta — ég skal auðvitað ekki segja um »teknísku« orðin — og hefir þegar auðgað bókmennt- ir vorar um ágæt kvæði af því tæi. En það er bláber mis- skilningur, að þung speki sé meiri skáldskapur en einföld framsetning lífsatriða þeirra, sem að réttu lagi bera í sér ófyrnandi æsku, þótt spilltri menningu og þröngsýnni trú hætti til að vanmeta, fyrirlíta, týna. Þá væri Páll postuli meira skáld en Jesús frá Nazaret. ]) Fjall í Grikklandi. Töldu Forn-Grikkir það bústað guða. Frœgt í bókmcnntura.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.