Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 48

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 48
40 ÁSTIR [Jörð Stgr. Matthíasson læknir í ritfregn um »Hjónaástir«. Náttúran er svo sem sett í öndvegið á vorum dögum — í orði kveðnu a. m. k.------en það vildi ég, að hún þrifi kórónuna úr höndum þessara kaldrifjuðu dýrkenda, sem þykjast eiga með að krýna hana, og setti hana á höfuð sér sjálf — í þjóðlífi nánustu framtíðar. Vér, er stöndum að tímariti þessu, höfum vorar skoð- anir á, hvað ást sé. Þær eru sprottnar af hugboði æsku vorrar; hafa eins og gerist gengið gegnum elda reynslu og — sem sjaldgæfara mun — innfjálgrar athyggju. Dirfumst vér því að boða þær öðrum, að vér þykjumst þess fullvissir, að almennur skilningur í þá átt, sem vér teljum oss hafa öðlast, myndi liðka um ýmsan vanda, greiða fyrir tímabæru frelsi, styrkja málstað ástarinnar meðal manna. Af því, er vér sögðum fyr í grein þessari, að ást ,sé auk- in hlutdeild í hinum guðdómlega huga og því glögg- skyggn, hefði mátt ráða, að vér teljum ekki allt ástir, sem stundum er nefnt svo. Jafnframt mátti af greinar- upphafinu sjá, að vér notum orðið í mjög víðtækri merk- ingu. Ástir eru af ýmissi gerð eftix mismunandi upp- runa: móðurást, sjafnarást, ættjarðarást o. s. frv. Eitt er sa/meiginlegt með öllum »ústum« og það ústin sjúlf, sevi æ er hin sama: hæfileiki til að lita ú hið elslcaða frú guðdómlegu sjónarmiði — takmörkuð hlutdeild í hinum guðdómlega huga. Hæfileiki þessi hinn dúsamlegi er vak- inn manna ú milli við gagnkvæma, djúpa einlægni, eins og áður er vikið að. Emlægni sú vekst af margshúttar til- efnum, og eiga hin helztu þeirra djúpar og víðfeðmar rætur í eðli manna: móðerni, sjöfn, félagslyridi ungra ma/nna o. s. frv. Ástin er æ ein og hin sama, en ilmur hennar með ýmsu móti eftir hugðum þeim, sem hún er sprottin upp af og tengd. Þannig er sama ástin í »ástum« Davíðs skyggna og Súsönnu, Þórðar Kárasonar og Berg- þóru, en »vináttu« Davíðs og Jónatans og, að því er virð- ist, — jafnvel hunds og manns. Munum vér e. t. v. áður en langt um líður leitast við að gera nánari grein fyrir ályktunum, sem af þessu í sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.