Jörð - 01.08.1931, Síða 11

Jörð - 01.08.1931, Síða 11
TRÚIN í JESÚ NAFNI 9 Jörð] ir elska hver annan í heilagleilca og frelsi; — heilagleika og frelsi! mikið er það fyrirheit! Á einhvern ósegjanleg- an gleðilegan hátt á allt skapað og áskapað á Jörðinni fyrir sér að helgast í aðaldráttum, innstu rótum skoðað. Þetta höfum vér lært sem lærisveinar Jesú Krists; öðlast trú á fyrir hans heilaga anda. Svo að vér snúum oss að hinni guðrælcilegii trú, þá er- um vér þess fullvissir, að afstöðu Guðs lærum vér einnig að þekkja í nafni Jesú Krists á þann hátt, er öllu öðru fremur lífgar, er hann kennir oss að þekkja Hann sem Föður — vorn. Með þessa þeklcingu — hvort heldur er á Guði eða til- verunni, sem hann hefir skapað, — sem vér höfum öðlast fyrir Jesú Krist, verðum vér færir um, sömuleiðis fyrir Krist, að taka á móti trúnni, — sem er ekkert annað en að andi lífsins fæðist í líkama þekkingarinnar. Á M E Ð A N vér treystum sjálfum oss, blindri heppni, fjármunum, eða öðrum hlutum og þess háttar; á meðan vér lítum á mikið og þó ekki sé nema nokkuð af sköpun- arverkinu og eðlilegum hlutum og hlutverkum, sem í því finnast, svo sem laust við heilagleika í sjálfu sér, — þá verður hin náttúrlega trú aldrei fyllilega eðlileg né al- hliða né örugg; getur hún þó að vísu komið fram í göfug- um og glæsilegum myndum innan um og saman við. Á meðan vér lítum á Guð á annan hátt en Jesús kennir oss; lítum ekki til hans í barnslegri elsku, stórhuga trúnaðar- trausti og auðsveipni, þá verður hin guðrækilega trú vor heldur ekki vel eðlileg né alhliða né örugg. ósamtök verða milli náttúrlegrar trúar og guðrækilegrar (andlegrar) ; jafnvel fullt ósamræmi. Guðrækinn maður lítur oft smá- um augum á það, sem náttúrlegt er (og hinn náttúrlega í þokkabót) ; afneitar því jafnvel alveg; oft ber líka á veiklulegri hræðslu við það. »Hinn náttúrlegi« lítur á það, sem guðrækilegt er, sem óeðlilegt, óheilbrigt og ó- þolandi (og »þolir« þá heldur ekki hinn guðrækna). Slík- ar eru öfgarnar jafnt með stórmennum mannkynssög- unnar sem hversdagsmönnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.