Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 22

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 22
20 í GAMLA DAGA [JörÖ Hrófveizla. HRÓFVEIZLUR, venjulegast nefndar hróveizl- ur, voru haldnar í Mýrdal við það tækifæri, er vetrarver- tíðarskipin voru sett i hróf. Voru þær frábrugðnar öðrum veizlum í þá daga, er hér um ræðir, að því hvað snerti boðsgesti. Mátti heizt engin kona koma í þær og sízt yng- ismeyjar. Væri einhver stúlka svo djörf að koma í hróf- veizlu, mátti hún eiga víst, að illa yrði um hana talað, og hún talin glenna. Formaðurinn hélt hrófveizluna á heim- ili sínu, og var til hennar vandað á vissan hátt. Vín og tóbak var þar óspart veitt; kaffi, lummur og hangikjöt eins og hver vildi. Var það talið fiskimerki, að hrófveizl- an væri góð. En skorti þar helztu nauðsynjar, var það talið órækt merki þess, að illa gengi því skipi næstu ver- tíð, sem hlut að átti. Ekki var neinum í hrófveizlu boðið. Skipshöfn hvers skips, er gekk til fiskjar um vetrarver- tíð, var sjálfsögð; aðrir ekki. Skipseigendur þó einnig, þó að þeir reru ekki; lögðu þeir og allt til í veizluna. Sjaldan höfð'u menn mikið við í klæðaburði í þessum veizlum. Hásetar komu flestir frá því að setja skipið upp í hróf, og þá ekki allir sem hreinlegastir. Bar þá einnig oft við, að fleiri slæddust í veizluna en boðnir voru; þóttu það engin veizluspjöll, því slíkir gestir gerðu oft meira fjör og skemmtun, að skapi samkvæmismanna. Á góðum fiskiárum héldu formenn ágætar hrófveizlur. Muij svo hafa verið í þá tíð, er mest fiskaðist við Jökuls- á. Það var á árabilinu frá 1860—1890. Hrófveizla sú, er hér verður sagt frá, var haldin í Eyjarhólum, litlu fyrir 1880. Þá bjó þar Guðmundur ólafsson, sem byrjaði fyrst- pr formennsku við Jökulsá á skipi sínu »Pétursey«. Tók hann einnig upp þá nýbreytni að sigla til Vestmannaeyja eina kaupstaðarferð fyrir»lokin«,með alla skipshöfn sína. Fengu menn þá tækifæri til þess að ná sér í kornmat, kaffi og brennivín — sem í þá daga var allt talið jafn- nauðsynlegt. Einnig tók hann þá til hrófveizlunnar ríf- legar heldur en áður átti sér stað. Og í þetta sinn var hrófveizlap haldin nokkrum dögum eftir heimkomu frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.