Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 6

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 6
4 HEILSUN [JörÖ við fortíð þjóðarinnar, við vaxtarbrodda mannkynsms á hverri líðandi stund, við náttúruna, við mannkynsheild framtíðarinnar. Ekki er »Jörð« ætlað að snúa sér fyrst og fremst að trúmálum, þó að hún vænti þess að ræða allt frá sjónar- miði trúar. Verða umræðuefnin fyrst um sinn væntanlega einkum uppeldismál, skólamál, líkamsrækt,- útilíf, heimili, ástir, þjóðerni, þjóðlíf, nýi tíminn almennt og trúmál (í þrengri merkingu þess orðs). Varla þarf að taka það fram, að oss er ljóst, að »Jörð« verður, þrátt fyrir hinar almennu hugsjónir sínar, lituð og á ýmsa vegu takmörkuð af persónulegum hugðum og þess háttar. »Jörð« óskar að verða haslaður völlur fyrir einlægar umræður um málefni þau, sem að framan voru talin, og mun engum varnað máls, skoðana vegna. Viljum vér sér- staklega vekja athygli á, að raddir úr hópi alþýðu og æsku eru tímariti sem þessu því nær lífsskilyrði. NÝI TÍMINN ólgar í gervöllu mannkyninu. Enginn veit,hvað framtíðin berískauti. En hversá,er trúirá Jesú Ki'ist, hlýtur að vera staðráðinn í að berjast fyrir, að framtíð mannkynsins verði á vegum fagnaðarerindisins. Það er með öllu óðs manns æði, að ætla sér þá dul, að standa á móti nýja tímanum. Það er ávallt óhugsandi, að unnt sé að stöðva straum tímans; — en þegar vorleysing- ar geysa, er með öllu ógerlegt, að láta sér það til hugar koma, að stöðva þann straum. Hlutverk vort er það eitt, að laga farvegina svo vel, sem vér getum; — farvegi þá, er vér trúum um, að heillavænlegt sé, að hin mikla elfur fari fram. Margar hendur framsýnna manna standa nú fram úr ermum, til að laga farvegi, sem þeir telja, að flóðið ætti að fara um. »Sósíalistar«, »kommúnistar«, »kapítalistar«, »imperíalistar«, »þeósófar« og ýmsir aðr- ir flokkar með margvíslegum sjónarmiðum vinna svo að segja nótt sem nýtan dag. »Jörð« er ekki beint gegn þeim. Henni er yfirleitt ekki beint gegn neinum. Henni er ætlað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.