Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 10

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 10
8 TRÚIN í JESÚ NAFNI [Jörð Hefir svo verið frá alda öðli, að kalla. Frá alda öðli hefir hinsvegar hvor trúin um sig verið takmörkunum háð og meira eða minna ósamrýmanleg hinni — og vantar þó ekki, að mikið hafi verið reynt til að samrýma þær. — »LögmáMð var gefið fyrir Móse«, — oss segir svo hugur um, að með svipuðum rétti hefði mátt segja t. d. Búddha — »en — Náðin og SannleiJmrinn Jcom fyrir Jesú Krist«. í honum hafa að engu orðið takmarkanir hvorrar trúar- innar um sig, hinnar náttúrlegu og hinnar guðrækilegu; þær eru orðnar eitt: óma í einingu æðri saman. UTAN við Krist er einhver sundrung á milli náttúr- legrar trúar og guðrækilegrar. Stendur hún í sambandi við ófullkominn skilning á helgi tilverunnar, sem Guð hefir skapað (svarandi til náttúrlegrar trúar),og ófullnægjandi skilningáafstöðuGuðs (svarandi til guðrækilegrar trúar) . Svo að vér snúum oss fyrst að hinni náttúrlegu trú, þá hafa, að því er vér hyggjum, engin trúarbrögð megnað að veita lærisveinum sínum frjósaman skilning á því, að allt sJcapað og ásJcapað er JieiJagt að hugsjón Guðs. T. d. hefir kynferðislífið löngum verið niðrandi dylgjum og trúarlegri hræðslu undirorpið. En fagnaðarerindið upp- lýsir oss um, að allt, sem frá Skaparans hendi kemur, er heilagt að hugsjón þess, og á að skoðast þannig af börn- um Guðs — mönnum þeim, sem lært hafa að þekkja sjálfa sig. Allt á að nálgast taJcmarJc sitt og helgast fyrir Jcraft og náð HeiJags Anda í mönnum þeim, er um það fjalla. Lærdómsríkt dæmi þess er vinið — þessi Guðs gjöf, sem svívirt er unnvörpum af neytendunum, en mis- skilin og tortryggð af bannmönnum. Þannig má á óbók- staflegan hátt svo að orði kveða, að öll hin jarðneska til- vera eigi að helgast — þ. e. eflast, fegrast, göfgast, öðl- ast varanleika — við helgun mannsins, — líkt og spá- maður mikill segir í Gamla Testamentinu, er hann lýsir helgu framtíðarástandi Jarðríkis: Ijónið leikur sér við lambið og dásamlegur gróður þekur moldina, en mennim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.