Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 86

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 86
84 ÍSLAND í FARARBRODDI [Jörð ófárra íslenzkra manna á vorum dögum, þeirra er láta til sín heyra opinberlega. Því, er það ekki kenning sög- unnar, að slíkar hrópandi raddir séu vorboðar — fyrir- boði vakningar æskunnar — hinnar verðandi alþýðu sól- bjarts sumars í þjóðlífinu? Þjóðin sjálf, eins og hún er, ber æskusvip á brá, stælt fjör í fasi. Kunnugir fpllyrða, að allur annar æskubragur sé á íslenzku þjóðlífi, en þjóðlífi stærri og grónari þjóða Norðurálfu- og Vesturheimsmenningarinnar. Er þá t. d. bent á listir þær, sem framleiddar erií nú á dögum; tækn- in er ómótmælanlega mikil meðal þjóða gróinnar Norður- álfumenningar; en ýmsir, sem ekki er unnt að komast hjá að taka til greina, fullyrða, að andinn sé oftast rýr. Sjálfa vantar oss, er að tímariti þessu stöndum, næga þekkingu, til að kveða upp úr um þetta, — eií hugboð vort legst eindregið á sveif með þeim, er svo mæla. En hvað sem líður ellimörkunum á þjóðlífi gróinnar Norðurálfumenningar, þá getum vér ekki efast um æsku ei'gin þjóðlífs. Eggert ólafsson, Jónas Hallgrímsson, Jón Sigurðsson eru vorboðarnir. fslenzk þjóð vorra daga er vorið. Sumarið er í nánd. Vorið »breiðir út sín blómskreytt tjöld«. Hugumstórir brautryðjendur vekja nýja strauma í þjóðlífi voru. Vér segjum það ekki allt gróanda; vorleysingar flytja einnig aur yfir grund. En vér segjum vor: með gróanda, aur og öllu saman. Hvenær hefir vor þekkzt án leysinga? Þess- vegna fögnum vér því öllu; bjóðum vorið, eins og Skap- arinn hefir það úr garði gert, hjartanlega velkomið. f S L E N Z K U,R maður hrópar heim til ættjarðar- innar utan úr »hinum stóra heimi«: »íslenzka þjóðin hefir hlutverk að vinna meðal heimsins barna«. Hlutverk hennar er — að v er a s j álf ri s ér trú; trú vorinu í sér; treysta sínum eigin gróanda. Eltu ekki, íslenzka þjóð! stóru þjóðirnar, er kallast menningarþjóðir; — því eins og lítið barn var fyrir 19 öldum sett fullorðnum mönnum til fyrirmyndar (Mt. 18, 1.—5.), svo er þér og ætlað að vera stærri og eldri menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.