Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 55

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 55
Jörð] ÚTSÝN KRISTINS NÚTÍMAMANNS 53 tjón myndi ekki koma niður á honum einum, heldur og á fjölskyldu hans. Á ekkert af þessu leit hann; því að drengskapur hans sagði honum á sínu einfalda máli, að manninum yrði að hjálpa. Nú er með þessu engan veginn sagt, að fjölskylda og frændur, vandamenn og vinir, landar og trúbræður, stétt- arbræður og sveitungar séu ekki að öðru jöfnu náungar vorir öðrum fremur. Vitanlega stendur fjölskyldan vana- lega flestum næst. En sem sagt: hugmyndin sú, að til séu menn, er geti aldrei »komið manni við«, þó að á vegi hans verði hjálparþurfi — sú hugmynd hlaut dauðadóminn af vörum Jesú frá Nazaret fyrir 19 öldum. Enda skal það játað, að hugsunarhátturinn í því efni er orðinn næsta víðsýnn og djúpskyggn á móts við það, er þá var. Menn viðurkenna nú orðið almennt sem náunga sína menn, er »verða á vegi þeirra« augliti til auglitis eða kenndir að nafni, þó að það, sem að þeim amar, sé allt annars eðlis en líkamleg meiðsl, og þó að vegurinn sé ekki undir valdi vegamálastjóra, heldur einhver ótiltekinn kafli á þjóð- braut lífsins. Er ég nefni þjóðbraut lífsins, dettur mér í hug hið al- kunna orðtæki »slcóli lífsins«. f S K ó L U M eru nemendur flutti'r bekk úr bekk eftir því sem líður á námið. í sjálfu sér er að mörgu leyti lítill •munur á þekkingu sama nemandans, þegar hann er langt kominn í einum bekk og þegar hann er skammt kominn í næsta bekk fyrir ofan; þekkingarmunurinn er að vissu leyti miklu meiri innan sama bekkjarins, þegar hann byrjar um haustið og þegar hann endar um vorið. Og þó er nem- andinn sem sagt án þess að þekking hans hafi vaxið til- tölulega meira næst á undan, fluttur milli bekkja, látinn byrja á nýju námsatriði; nýr kafli i námi havs er runn- inn upp. Þetta er aðferð skólanna — einnig skóla lífsins. Á slíkum tímamótum stendur mannkyn vorra daga. V É R, áheyrendur mínir, kynslóð sú, er nú lifir, höf- um hlotið dásamlegt hlutskifti, umfram flestar ef ekki allar kynslóðir, sem mannkynssagan kann frá að greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.