Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 33

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 33
Jörð] TÍDÆGRA S1 mínu að sofa á bekkjum. Samt eru nokkrir kornpokar í herbergi ábótans, og myndi ég búa þér þar lélegt rúm, ef að þú getur látið þér það lynda«. En Alessandró svar- aði: »Hvernig ætti ég að komast fyrir í herbergi ábótans, sem er svo lítið, að ekki var hægt að koma neinum munk- anna þar fyrir? Hefði ég athugað þetta fyr, þá hefði ég látið tvo af munkunum liggja á kornsekkjunum, og legið sjálfur í rúmi þeirra«. Svaraði þá gestgjafinn: »Það er or seint um að tala nú, og skal ég ábyrgjast þér notaleg- asta rúm þarna. Ábótinn er steinsofandi innan við for- hengið á rúminu sínu; ég læðist eins og köttur með fá- eina rúmfataleppa, — og þú sefur nú þarna«. Sá Alessan- dró að þetta varð svo að vera og lagðist til svefns á pok- unum. En ábótinn, sem legið hafði andvaka að hugsa um hinn nýja vin sinn, svaf þó ekki, og hafði hann heyrt allt, er fór Alessandró og gestgjafanum á milli, og þá ekki síður, er Alessandró læddist inn í herbergið og lagðist fyrir. Hoppaði nú í honum hjartað af gleði og hugsaði hann með sjálíum sér: Guð sendir mér nú tækifæri til að ná uppfyllingu óska minna. Láti ég það ónotað, er óvíst að annað eins bjóðist aftur. Og fastákveðinn í að láta það ekki dragast úr höndum sér, kallaði hann hljóðlega á Alessandró og bauð honum upp í rúmið til sín. Var Aless- andró lengi tregur fyrir hæversku sakir, en lét þó loks tilleiðast. Jafnskjótt tók ábótinn að strj úka höndinni gælulega um bringu honum, en Alessandró rak í roga- stanz og datt ekki annað í hug, en að hann hefði þar fyrir sér svívirðilegan munaðarsegg, þótt ungur væri og sak- leysislegur. En ábótinn, sem renndi grun í hugsanir hans, hló lágt og lor úr léreftsskyrtu, sem hann var í, tók hönd hans og lagði hana á barm sér og mælti: »Alessandró! Sviftu burt fávíslegum hugrenningum og finndu hérna, hvað ég hefi falið«. En hönd Alessandrós var nú búin að finna á brjósti ábótans tvö stinn hvel, sem voru viðkomu rétt eins og fílabein; og ekki var hann þannig fyr búinn að komast að raun um að »ábótinn« svokallaði var kona, en hann án frekari uppöx*vunar faðmaði hana að sér og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.