Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 67

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 67
Jörð] BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI 65 að geta fært hann í þur föt. Síðan er þörf að koma hon- um til næsta bæjar og hátta hann niður í hlýtt rúm, bezt að yla ullarteppi, til þess að hafa næst honum. Um leið og hann er afklæddur, er gott að núa hann stuttan tíma, áður en hann er vafinn í teppið; sé manninum kalt, þarf nú líka að láta heita brúsa með hliðum og við fætur, svo að fullu gagni komi, ef hann kann aðferðina. Ég held ég' hafi nú sagt ykkur það sem mest er um vert að vita, en ég vil endurtaka það, að á því ríður að vera snarráður og eyða ekki fyrsta og dýnnætasta tímanum í fálm og ráðaleysi. Það er oft hægt með því móti að bjarga lífi þeirra, sem annars mundu deyja. Þ A Ð er til annarskonar dá, en dauðadá, því má skifta í tvennt, þegar það er stutt, köllum við það yfirlið, en sé það langt, þá meðvitundarleysi. Meðvitundarleysi kemur fyrir við ýmsa sjúkdóma t. d. með háum hita, við heilahristing', slag, niðurfallssýki (slagaveiki), heilabólgu, nýrnabólgu og ýmsar eitranir t. d. alkóhol og ópíum. I þessum tilfellum er allt af ástæða til að leita læknis og ætla ég því ekki að fara fleiri orðum um það, en vil lítillega tala um stutt meðvitundarleysi eða yfirlið. Yfirlið getur stafað af þreytu og slæmu lofti, af skyndilegri hræðslu, sársauka, blóðmissi og líka af veikl- un eftir sjúkdóma. Ég býst við að þið hafið flest séð líða yfir menn. Það er venjulega hættulítið og engin ástæða til að æðrast. Oft er það að menn finna sjálfir þegar yfir- iið er í aðsigi, og dugir þá að beygja sig vel niður til þess að fá blóðsókn að höfðinu, eða sem bezt er, að leggjast flatur á bakið. Stundum sjá þeir, sem við eru staddir, að maðurinn fölnar skyndilega upp og er þá þörf að grípa til sömu ráða, að beygja höfuð hans niður á milli fóta og dugi það ekki, þá að leggja hann flatan, þar til aðsvifið er liðið hjá. Mest er um það vert að verja manninn falli, svo að hann ekki meiðist. En sé maðurinn dottinn áður en að er gætt, þá á að hagræða honum þannig, að hann liggi á bakinu með höfuðið lágt, losa um föt og ef þau þrengja 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.