Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 58

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 58
56 ÚTSÝN KRISTINS NÚTÍMAMANNS [Jörð um undanförnum kynslóðum miklu fremur, og leiða gleðiboðskap hans í fagnaðarþrungna framkvæmd kær- leika og frelsis, hverskyns hamingju. HVERJIR eru nwungar nútimamannsins? Fyrir 19 öldum var sá náungi manns, er »á vegi hans varð« nauð- staddur. Nú er náungasviðið víðtækara. Nú er sægur af nóungum svo að segja »um allar jarðir«, ókenndir að nafni, ókenndir að vissu leyti með öllu. Framfarimcur, sem ég hefi minnzt stuttlega á að framan, valda því. Póstur, sími, blöð, tímarit, víðvarp, allskonar milliþjóða- viðskifti, flugvélar og önnur fullkomin flutningatœki, þekkingin, sem af öllu þessu og þvílíku leiðir; mjög aukin velmegun og mjög auknir möguleikar til áframhaldandi aukningar hennar, sé vígbúnaður og hernaður lagður al- gert niður; aukin þekking á hinum margvíslegustu efn- um, svo að ekki sé fleira nefnt — allt þetta gerir að verk- um, að áhrif þjóðanna hverrar á aðra eru miklu, miklu langdrægari og djúpgengari en áður,—áhrif einstaklinga sömuleiðis — sumpart beint, en sumpart óbeint gegnum allskonar félög, alla leið upp í þjóðfélagsheildina eða rík- ið. Undanfarnar kynslóðir hafa eftir langa mæðu lært nokkurnveginn að þekkja frumatriðin í skyldu sinni gagnvart þeim, sem eru í persónulegri návist í einni eða annari merkingu, kenndir að nafni og umsögn þó að minnsta kosti — bevnar náungaskyldur sfnar. Kynslóð vorra daga er falið á hendur það stórvirki að gera mann- kyninu það eiginlegt að gerþekkja óbeinar náungaskyld- ur sínar einnig — þ. e. a. s. félagslegar náungaskylchir sínar. Nútímamanninum er ætlað að læra að líta á sig engu síður sem meðlim hinna stóru mannfélaga, heldur en einstakling eða meðlim hinna smærri félaga, svo sem fjölskyldu. Tækifærin stórkostlegu, sem umlykja hann á alla vegu, Hliðskjálf það hið undursamlega, er hann situr í, skuldbindur hann til þess. Og vegsemd fylgir vanda hverjum. Því tel ég nútímann sælastan allra kynslóða, er lifað hafa á Jörðinni, — auðnist honum að færa út ná- ungahugtak sitt í samræmi við allar framfarirnar; sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.