Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 52

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 52
50 HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT í ÞESSUM SPORUM? [Jörð hann tók að drekka, og kom þá stundum svo drukkinn heim, að ég varð að hátta hann; en hann tók utan um mig og kyssti mig og kjassaði og nefndi nafni hinnar konunnar. En ég elskaði hann og hafði einsett mér að sigra, eða falla að öðrum kosti; fór því þrákelknislega mínu fram. Mér duldist ekki, að heilsu hans var hætta búin af vand- ræðum þessum, en ka?rði mig. ekki um að taka við honum sem heilsuleysingja eða vesaling úr höndum hinnar kon- unnar; tók ég því í laumi til að verja heilsu hans. Mat- reiddi ég honum ekki aðra fæðu en auðmelta, og hélt í við hann. Væri hann heima á laugardagskveldi eða sunnu- degi, færði ég honum eggjamjólk á fárra stunda fresti. Lóu litlu kom ég til að kjassa hann til, að taka hana með sér í útigöngur, en fór þá sjálf með og ýtti vagni hennar, rétt eins og hann hefði boðið mér til göngunnar; og enda þótt hann yrti ekki á mig orði, þá masaði ég með ánægju- svip um hvað eina. Undir niðri gætti ég þess, að hann þreytti sig mátulega; sama var honum. Starf hans tók að líða baga. Var þá oft hringt til okk- ar af skrifstofunni, þar sem hann vann, og spurt, hvort hann væri veikur; hygg ég, að ég hafi þá ósjaldan bjarg- að stöðu hans, er ég vissi til hans hjá hinni konunni. Stundumhafðihúnfrekjutilaðhringjaheimtil hans. Kall- aði ég þá á hann í símann eins ljúflega og til systur hans væri. Ég get mér til, að þá hafi hún verið orðin óþolinmóð að bíða hans; því ávalt var eins og þau væru eitthvað að þrefa í símanum; en hann kom önugur til stofu og lét það allt bitna á mér. Ekki lét ég það á mig festa — ekki fremur en »vinsamlegar« bendingar vina minna. Ég þraukaði af hamfarir móður minnar (hún vildi endilega, að ég skildi við óla). Ég þoldi meira að segja móðgunar- yrði hans, er hann sagði: »Ég hefði haldið stærilæti þitt meira en svo, að þú hefðir lund í þér til að hanga í manni, sem hvorki vill heyra þig né sjá«. Stærilæti! Ég hafði ást til að bera! Þetta er nú rétt til dæmis um, hvað ég varð að þola. Hver varð þá árangurinn? Ég hafði sigur — með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.